Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 20

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 20
Þremur dögum síðar sátu stúlkurnar í káetu Hazelar. Þær voru að skoða niyndir úr ferðalaginu. „Hérna,“ sagði Hazel allt í einu, „er maður, sem þekkti þig. Hann hét John Caldwell, Englendingur, sem sagðist hafa hitt þig í Ameríku." Jane Porter kom ekk'i fyrir sig nafninu, en bað Hazel að sýna sér myndina. Hún gerði það og sagði um leið: „Hann féll útbyrðis á leiðinni suður með Afríku, eða að minnsta kosti hvarf hann af skipinu." „Féll útbyrðis — hvað þá, Hazel! — segðu ekki, að liann sé drukknaður." Og áður en Hazel, sem var steinhissa, gat gripið vinkonu sína, féll Jane Porter á gólfið í yfirliði. Þegar Hazel hafði tekizt að koma Jane aftur til með- vitundar, horfðu þær þegjandi hvor á aðra um stund. „Ég vissi ekki, Jane,“ sagði Hazel með iðrunarhreim, „að Caldwell hefði verið þér svo kunnugur, að þér yrði svo mikið um að heyra lát hans.“ „John Caldwell!“ sagði Jane. „Þú ætlar þó ekki að telja mér trú um, að þú hafir ekki vitað, hver þessi maður var?“ „Ójú, Jane, ég veit fullvel, liver hann var — hann hét John Caldwell. Hann var frá London," svaraði Hazel, „en hvað áttu við, hver heldur þú að þetta sé?“ „Ég held ekkert, Hazel. Ég veit, að þetta er mynd af Tarzan apabróður og engum öðrum.“ „Jane, ertu viss?“ „Já,“ svaraði Jane, „en ert þú alveg viss um, að hann sé dáinn? Getur enginn misskilningur átt sér þarna stað?“ „Ég er hrædd unt ekki,“ svaraði Hazel hrygg. „Ég vildi, að mér skjátlaðist, en nú rifjast upp fyrir mér ótal smá- atvik og orð, sem ég lagði enga merkingu í, meðan ég hélt hann vera John Caldwell frá London. Hann sagðist vera fæddur í Afríku og hafa lært í Frakklandi." „Já, það er líklegt,“ tautaði Jane Porter eins og úti á þekju. „Stýrimaðurinn, sem rannsakaði farangur lrans; ekkert, sem benti til þess, að hann væri John Caló"e fann ell- erkt Því nær allir hlutir hans voru frá París. Allt, sem nt var, bar annaðhvort stafinn T. eða J. C. T. Við liéhh11^. að hann héti ef til vill fleiri nöfnum, en J. C. 11111 þá merkja John Caldwell.“ „Tarzan apabróðir tók sér nafnið Jean C. Taiza11, sagði Jane jafndauflega og áður. ^ ^ Þær vinkonurnar ræddu þetta um stund, en svo ^ Jane til káetu sinnar. Dögum saman var hún lasu1 ^ vildi enga sjá, nema Hazel og Esmeröldu. Þegar hun kom upp á þiljur, voru allir hissa á hryggðarsvip1111^ sem kominn var á hana. Hún var nú ekki lengul ^ fjörmikla og fagi'a ameríska stúlka, sem allir hlutu hrífast af. Hún var nú bæði hrygg og þögul, og 111 ' ^ hennar skein vonleysi, sem enginn nema Hazel V1SSI hverju stafaði. Allir gerðu sitt ítrasta til þess að 1 hana upp, en árangurslaust. Þó kom það fyrir> l)Cr! allir sátu í sólskininu á þilfarinu, að gamanyrði sk P stjórans, Tenningtons, komu daufu brosi fram a hennar, meðan skútan klauf hafflötinn norður nreð 'esL , , cjólll'1 strönd Afríku. En lengst af starði hún þó ut a eða í átt til. strandarinnar. pyrSl En svo lóru óhöppin að henda þetta fallega skip- 1 bilaði vélin og skipið rak stjórnlaust meðan gert val ^ liana til bráðabirgða. Því næst skall á þau hvirfilbyhn- skolaði öllu lauslegu af þilfarinu, og loks bar það v1®’^. stýrimaðurinn féll fyrir borð að næturlagi og fannst aftur, þótt skipið væri stöðvað og siglt um svæðið no ^ hringi. Það var því ekki að furða, þótt skipshðh1 ^ farþegar væru í daufu skapi og kviðu komandi tl(,k Og ekki þurfti lengi að bíða fleiri óhappa. . Tveimur dögum síðar rakst snekkjan að nætm LS' eitthvað, svo að hún nötraði stafna á milli, og sU 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.