Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 24

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 24
INGIBJÖRG ÞORBERGS: TAL OG TÓNAR Um daginn hitti ég ungan vin minn á götu. — Sæll, Nonnl! sagði ég. Hann var óvenju kátur og sagði: — Sæl! Ég var ( sveit í sumar. Það var ,,æðislega“ gaman! Og gettu, hvað ég fékk í kaup! Ég skal segja þér, að það er úr dýraríkinu. — Æ, þetta er erfið gáta, sagði ég. — Ætli þú hafir ekki fengið kettling! Nonni fór að skellihlæja og sagði: — Nehei! Pað, sem ég fékk, er nú stærra en kettlingur! Ég fékk fola! — Ég trúi þér varla, sagði ég og hélt, að Nonni væri að gabba mig. — Jú, það er alveg satt! Hann er svo fallegur! Og gettu nú, hvað ég kalla hann! Ég gafst upp, og Nonni sagði mér, að folinn héti Sólfaxi eftir folanum í bókinni hans Ármanns Kr. Einarssonar. Nonni sag mér líka, að það yrði hugsað vel um Sólfaxa hans i vetur. Hanh vill ekki vita folann sinn kaldan og svangan. Og við óskum, ^ það verði hugsað vel um öll dýr í landinu okkar í vetur cern önnur að smáfuglarnir gleymist ekki heldur. Og hér með sendi ég Nonna og öllum hestavinum Ia9> heitir Folinn minn Sólfaxi. Ef þið hafið lært svolítið að spila á píanó, ættuð þið að r við þetta lag. Svo getið þið líka leikið það á blokkflautu og smáhljóðfæri, og vitanlega sungið það lika. Svo vona ég, að þetta verði GÓÐUR VETUR! Kær kveðja! INGIBJÖRG. Lesendaþjónusta BarnablaðiS Æskan hefur nýlega flutt alla starfsemi sína í ný og rúmgóð húsakynni að Laugavegi 56- Með tilkomu stærra húsrýmis hafa möguleikarnir á meiri þjónustu við kaupendur blaðsins aukizt- Við höfum því ákveðið að bjóða kaupendum Æskunnar þá sjálfsögðu þjónustu að senda þeim, sem það vilja, vörur þær og bækur, sem Bókabúð Æskunnar og bókaútgáfa hafa á boðstólum, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. Vöruúrvalið hjá Bókabúð Æskunnar hefur aukizt mjög mikið með tilkomu stærri og betri húsa- kynna. Þar má t. d. nefna alls konar ritföng, penna og pappírsvörur, skólabækur og töskur, allar gerðir af spilum, margvísleg leikföng, svo sem bíla, skipa- og flugvélamódel, bangsa, brúður og brúðuhúsgögn> lísubækur og litabækur og alls kyns gjafavörur, gjafakort og pappír, dönsk og norsk vikublöð 09 fleira og fleira. Að sjálfsögðu eru einnig til allar nýjustu útgáfubækurnar frá öllum útgefendum lands- ins ásamt þeim eldri bókum, sem á markaðnum eru hverju sinni. Kaupendur Æskunnar geta skrifað eða hringt til okkar, og við munum senda gegn póstkröfu vörur þær, sem um er beðið. Sé varan, sem óskað er eftir, ekki til hjá okkur, munum við útvega hana, sé þess nokkur kostur. Komið, hringið eða skrifið, og við munum gera okkar bezta til að liðsinna ykkur á allan hátt. Við vonum, að áskrifendur blaðsins notfæri sér þá auknu þjónustu, sem við bjóðum upp á. Okkur væru einnig kærkomnar allar ábendingar um aukið vöruval, ekki hvað sízt frá þeim kaup' endum blaðsins, sem í dreifbýlinu búa. í framtíðinni er ætlunin að kynna öðru hverju í Æskunni þær vörur, sem Bókabúð Æskunnar hef- ur á boðstólum hverju sinni, ásamt verði, til hægðarauka þeim, sem vilja gera pöntun. Lesendaþjónusta Æskunnar er miðuð við alla mánuði ársins, ekki eingöngu síðustu mánuðina fyrir hver jól. Látið okkur heyra frá ykkur sem fyrst. Bókabúð Æskunnar LAUGAVEGI 56 PÓSTHÓLF 14, RVÍK - SÍMI 14235 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.