Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 29
9- ... f5 vlrSist* nú beztl leikur svarts.) 9. ...0—0 (Svona
Qeta annars flokks menn stundum leyft sér að tefla, en
ekki helmsmeistarar. Hinum mikla sóknar- og fórnamannl,
Aljechin, virðist hafa sézt yfir einfalda leikfléttu andstæð-
ingsins.) 10. Hxh7! (Að sjálfsögðu. 10. . .. Kxh7 strandar
nú á 11. Dh5? og síðan Bxg6) 10. ... f5 11. Hh1, e5 (Ekki
er nú glæsilegt fyrir svartan að ,,opna“ taflið svo mjög
nieð alla menn sína á drottnlngararmi á upphafsreitum
slnum. En Aljechin á svo sem ekki margra góðra kosta völ
eftir hina misheppnuðu byrjun.) 12. dxe5, Bxe5 13. Rf3,
Bxc3t (Þennan biskup má hann auðvltað ekkl missa úr
vörnlnni, en eftir 13. ... Bg7 14. cxd5, cxd5 15. Db3, þá
liggur peðið á d5 undlr óbærilegum þrýstingi.) 14. bxc3,
Df6 15. cxd5, Dxc3t 16. Kf1, Df6 17. Ha-c1 (Aljechin hefur
Qreinilega bæði strategiskt og materíalskt tapað tafl. Næsti
leikur, sem hann velur, hefði átt að leiða til skjótra úrslita.
17. ... Rd7 veittl kannski helzt nokkurt viðnám í bill, þótt
ekki sé leikurinn fallegur.) 17. ... cxd5 18. Hc7, Rd7 19.
Bb5, Dd6 20. Hc4? (Maður gæti freistazt til að halda, að
bindindismaðurinn væri kominn [ kippinn líka! Hér gat hann
unnið á einfaldan hátt með 20. Dd4, Dxc7 21. Hh8?, Kf7
22. Rg5, Ke7 23. Hh7? Ke8 24. Dxd5 og svartur er varnar-
'aus.) 20. ... Rf6 21. Hc-h4, Dc5 22. Ba4, Dc3 23. Rg5,
Kg7 24. Rh7, Hd8 25. Rxf6, Kxf6 26. Hh7, Be6 27 Hh1-h6
(Nú hótar Euwe 28. Hxg6?, Kxg6 29. Dh5? Kf6 30. f4 og
svartur fær ekki forðað máti. Einnig gæti hvítur unnið
úrottninguna með skákum á h6 og g7 í 30. og 31. leik.)
27. ... Bf7 28. Kg1, Hg8 29. g4, Hg7 30. gxf5, Hxh7 31.
Nxh7, gxf5 32. Bb3, De5 33. Df3 (Vegna hinnar veiku peða-
stöðu sinnar og veiku kóngsstöðu, er svartur auðvitað giat-
sður, er til lengdar lætur.) 33. ... Hc8? (Flýtir fyrir eigin
úsigri. 33. ... Da1 ?, 34. Kh2, De5? 35 g3 o. s. frv. hefði
lengt nokkuð skákina.) 34. g4 (Nú strandar 34. ... Hg8 á
35. Hxf7, Kxf7 36. Dxd5! og vinnur.) 34. . . . Bg6 35. Hxb7,
°a1t 36. Kg2, Hh8 37. g5t, Kxg5 38. Df4t, Kf6 39. Dd6t,
Kg5 40. f4t, Kh5 41. De7, og nú gafst Aljechin upp. Sjaldan
hefur heimsmeistari teflt mikilvæga skák jafnherfilega og
Aljechin tefldi byrjun þessarar skákar.
Aljechin sá í hendi sér, að við svo búið máttl ekki standa.
Hann venti sínu kvæði f kross og gerðist algjör bindindis-
htaður, og árangurinn lét ekki á sér standa. Tveimur árum
sfðar vann hann heimsmeistaratitilinn aftur, er hann sigraðl
Max Euwe i einvígi.
Skák
Aljechin og kötturinn, heilladýrið hans. Hann lét köttinn
ganga yfir taflborðið hjá sér, er hann var að hefja keppnl
á stórmótum.
Skömmu sfðar hófst heimsstyrjöfdin sfðarl, og höfðu
menn þá öðru að sinna en tafli. — Að morgni hins 25. marz
1946 fannst skákmeistarinn Aljechin látinn f gistihúsl f
Estoril f Portúgal. Hann sat fullklæddur og í yfirfrakka á
stól við borðið, en á því var skákborð með taflmönnum I
byrjunarstöðu. Skákheimurinn áttl engan heimsmeistara
lengur, — hásætið stóð autt.
(Að nokkru stuðzt við skákþátt í Mbl. 1969)
Tóa kom að brunni með vippu yfir,
°Q héngu á tvær vatnsfötur. Hún lítur
hiður f brunninn og sér mynd sína í
vatnlnu; hyggur hún þá, að þar niðri sé
önnur tófa og gerir henni bendingu.
Myndin bendir aftur á móti.
„Ég skal koma ofan til þfn, systlr
Qóð!“ seglr tófa og sezt [ aðra fötuna.
Fatan sfgur niður með tófu alla leið,
°9 sér hún nú fyrst ekki annað fyrir en
°Pinn dauðann. En ekki verður henni
fúðafátt. Hún fer að syngja, auðvitað
eins og henni er tamast, með gamla lag-
lnu: „Gagga-gó!“ Úlfur nokkur var þar
i nánd og rann á hljóðið.
Tófan
og
úlfurinn
,,0, garmurinn,“ kallaði úlfurinn, er
hann leit niður í brunninn og sá tófu,
„nú ert þú í víti.“
„Nei,“ svaraði tófa, „ég er f paradfs.
Seztu f hina fötuna þarna uppi og
komdu hingað niður.“
Úlfurinn lét ekki biðja sig þess tvisv-
ar, og nú er hann fer niður ( fötunni,
þá gerir þungi hans það að verkum,
að tófan hefst upp í sinni fötu. Stökk
hún þá hróðug upp úr og kallaði hlæj-
andi af brunnbarminum ofan til úlfs-
ins: „Vertu nú sæll, kunningi, og láttu
þér ekki leiðast í henni paradís þarna
niðri."