Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Síða 32

Æskan - 01.10.1973, Síða 32
É^Metta Scrðist um vetur, og snjór M-J var yfir öllu, eins og jörðin væri klædd í livitan möttul. Komið var fram yfir hádegi, fagurt veður og engan inann að sja neins staðar úti við. Kg fabbaði sem leið lá út úr Jiorpinu minu, ég hafði ekki sagt neinum frá l>vi, hvert ég ætlaði, farið í algeru leyfisleysi, en ég ætlaði að ganga upp í sveit. Ég var mcð nokkrar flikur í klútbleðli, sem ég héit á i hendinni, cr ég lagði af stað út á |)jóðvcginn. Báðum megin vcgarins voru bæir hér og J>ar, til vinstri handar neðan við veginn voru nokkuð hrattar hrekkur niður á sléttlendið, en til liægri smá- hækkandi hratti, alla lcið til fjallsins. Gekk ég nú lan'ga stund, að mér fannst, þangað til ég sá eina fina sleða- brckku, og hugsaði ég, að gaman væri að renna sér á rassinum niður bessa hrötlu og háu brekku. lil l>ess að hlifa buxunum minum, setlist ég á fataböggulinn minn, ]ivi að ég vissi, að mamma mundi verða mjög reið, ef ég væri búin að setja gat á buxurnar mínar, þegar ég kæmi heim aftur. Settist ég fremst á brekkubrúnina og ýtti mér af stað. Ég komst fljótlega á fljúgandi ferð og rann og rann í lot't- köstum niður alla brekkuna og loksins stöðvaðist ég niðri á jafnsléttunni. ó, hvað betta var gaman! Ég leit nú til haka og sá ]>á, að ég 'ar komin óraleið frá brekkubrúninni, og er ég gáði betur að, sá ég stóran bóndabæ rétt lijá mér. _ ta^ ég nú upp böggulinn minn og sá l>á, að komið var gat á hann, en Ævintýri Gunnu iitiu ekkert var týnt úr honum, sem betur fór. Nú langaði mig til að athuga bónda- bæinn, Ial)baði ég bvi heim að honum, en enga manneskju sá ég nálæga. Ég barði ])vi béttingsfast að dyrum, en enginn svaraði, opnaði ég l>á dyrrnar og leit inn, ég sá bar inn í stóra og bjarta stofu, en enga mannveru. Eg bélt b' i að næstu dyrum og barði á ])ær, en enginn svaraði að heldur. Hvernig stóð á Jiessu, var cnginn heima '? Barði ég nú enn á briðju hurðina, og loksins heyrði ég í rödd, sem sagði: „Iíom inn.“ Gekk ég ]>á inn og sá þar konu eina sitja við vinnu sína. Ég varð hissa á ]>vi, að bún skyldi vera ]>arna ein síns liðs, ég liélt, að i svona stóru Iiúsi hlyti að vera margt fólks. Ég bað hana að afsaka, að ég skyldi vaða svona inn í bæinn, og sagðist ekki liafa séð nokkra manneskju úti við. Hún eyddi ])ví, spurði um nafn mitt °g hvert ég væri að fara. Ég vildi elcki segja mitt rétta nafn, en kvaðst heita Glaða Gunna, og væri ég að kanna landið mil t, en ég hefði bara endilega I’urft að renna mér á rassinum niður l>essa línu brekku hérna fyrir ofan bæinn hennar. Fannst henni ]>að ekkert undarlegt Og sagði, að börn væru alltaf börn. Ég flýtti mér ]>á að spyrja hana, livort hún byggi ein í ]>essu stóra húsi. „Ó nei, væna min,“ anzaði hún, „en ég er bara ein heima núna, maðurinn minn og sonur eru ásamt fleirum að leita að bjarndýri, sem einhverjir ])ótt- ust hafa séð hér um slóðir fyrir nokkr- um dögum.“ „Almáttugur minn!“ æpti ég upp yf- ir mig af einskærri hræðslu, „og ég alcin að flækjast hér. Nú verð ég að flýta mér heim, áður en bjarndýrið nær í mig og étur mig! Jæja, kona góð, vertu nú blessuð og sad, ég er farin,“ Og ég er ]>otin með ]>að sama. I’egar út kemur, lit ég í allar áttir, cn sé ekki nokkra hreyfingu neins stað- ar. Nú blasir brekkan við mér óg öll sú ógnarvegalengd, sem ég i bugsunar- leysi og leikgleði æddi niður á litla bögglinum mínum. Ég lagði á brattann, en sökk i Iiverju spori, ]>ví að nú var farið að' rigna. „Almáttugur, nú kemst ég aldrei hcini! Ó, gó(Si guð, hjálpaðu inér að komast hcini, cg skal aldrci aftur íara svona i leyfisleysi að lieiman, aldrei, aldrei," kjökraði ég í ofsahræðslu. Eg brýzt um í ófærðinni og veð snjó- inn upp að bnjám, ég blæs og blæs, geng upp og niður af mæði, en áfrani miðar mér á brekkuna, ])ó að hægt gangi. Stundum finnst inér ég ekkcrt komast úr stað, cn allt i einu dett ég kylliflöt ofan i holu og lirekk upp nr fastasvefni við ]>að, að ég ligg á gólf- inu heima í svefnherberginu mínu. Anna G. Bjarnadóttir. Ég var komlnn hátt á sjötta áriS og farinn að hugsa um Guð og náttúruna. Eftir mikla íhugun og rannsókn komst ég að þeirri niðurstöðu, er nú skal greina: Jörðin er í lögun eins og kringl- ótt kaka. Hún flýtur ofan á sjónum. Him- inninn, sem er úr gleri, hvelfist yfir jörðina og nær niður að sjónum allt í kring. Stjörnurnar eru fastar í gler- himninum, sömuleiðis sólin og tunglið. Hver stjarna er á stærð við títuprjóns- höfuð. Tunglið er á stærð við lummu. Sólin er álíka stór og pönnukaka, nema hvað hún er dálítið þykkri. Ofan á gler- himninum, sem ég sé, liggja mikið djúp vötn. Þess vegna þarf ekki nema dá- litla sprungu í glerið, til þess að rign- Ing komi. En brotni heill gluggi, þá kemur syndaflóð, svo að ég drukkna, en ekki ég einn, heldur drukkna Lalli og Imba, Jökull og kisa líka, nema því að- Svo lengi sem hjartað slær, heldur lífið áfram. Þegar hjart- að gefst upp, er lífinu lokið. I hjartað bætast aldrei fleiri frumur en það hafði við fæð- ingu. Þess vegna verðum við að varðveita það vel, til að halda heilsu og lífi. Áfengið skemmir vöðvafrumur hjartans. Áfengisneyzla er því skaðleg fyrir hjartað. eins, að við getum forðað okkur inn I bæinn, eins og hann Nói, sem hljóp inn í örkina sína. Fyrir ofan vötnin, sem eru á glerhimn- inum, er annar himinn, bjartur og fag- ur. Þar er góður Guð. Þar eru fallegif englar með mjallhvíta vængi. Þangað fá góðu börnin að koma, þegar ÞaU deyja. Þar fá þau að leika sér allan dag- Inn úti á túninu, innan um sóleyjar og önnur falleg þlóm. Ég er hálfhræddur við Ijóta karlinn, sem er undir jörðinni. Hann getur reyndar ekki tekið góðu börnin, en vondu börnin tekur hann. Aldrei skal ég tala Ijótt, aldrei skal ég skrökva, svo að Ijóti karlinn geti ekkl náð í mig. Alltaf skal ég vera gott og hlýðið barn, svo að ég fái að koma til Guðs og góðu englanna. Sigurbjörn Sveinsson. 30

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.