Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Síða 36

Æskan - 01.10.1973, Síða 36
Ég hafði nú verið blaðasali, prentari, leik- fangasmiður, glergerðarmaður, sendill hjá lækni og enn fleira, en ekki gleymdi ég markmiði mínu, að gerast lejkari, fyrir þessi hliðarhopp. Annað veifið burstaði ég skóna mína, dustaði fötin, setti upp hreinan flibba og gaf mig fram á leikhúsmálaskrifstofu Blackmores í Bedford Street. Þessu hélt ég áfram unz ég var orðinn alltof illa til fara. Leikhúsmaður En mánuði eftir að Sidney kom heim aftur fékk ég bréfspjald. Þar stóð: „Gerið svo vel að koma til viðtals á skrifstofu Blackmores, Bedford Street, Strand." Ég var strax leiddur í nýju fötunum mín- um fyrir hr. Blackmore sjálfan. Hann var ekkert nema brosið og bliðan. Ég hafði átt von á ströngum manni og kuldalegum, en hann var reyndar hinn vingjarnlegasti og sendi mig með bréf til C. E. Hamiltons á skrifstofu Charles F. Rohmans. Hamilton las bréfið; honum var heldur betur skemmt að sjá, hvað ég var lítill. Auðvitað sagði ég ósatt til aldurs, þóttist vera fjórtán ára gamall — en var ekki nema hálfs þrettánda árs. Hann sagði mér ég ætti að leika Billie þjón í Sherlock Holmes, sem átti að fara I 40 vikna leikför með haustinu. ,,En ég hef óvanalega gott drengjahlut- verk í nýju leikriti, þegar þar að kemur,“ sagði Hamilton. „Það heitir Jim, ævintýri götustráks og er eftir H. A. Saintsbury, sem á að leika aðalhlutverkið í Sherlock Holm- es,“ Það átti að sýna Jim í tilraunaskyni í Kingston áður en farið yrði I leikförina. Launin voru tvö pund og tíu shillingar á viku, sama sem ég fengi fyrir Billie. Þótt slík upphæð væri himnasending, þá blakaði ég ekki auga. „Ég verð að spyrja bróður minn ráða um kjörin," sagði ég vlrðulega. Hamilton hló. Hann kallaði alla saman á skrifstofunni til að lita á mig. „Þetta er hann Billie okkar! Hvernig iízt ykkur á hann?“ Allir voru glaðir og reifir og brostu breitt við mér. Hvað var það, sem hafði gerzt? Það var engu líkara en endaskiþti væru orðin á veröldinni og hún tæki mig nú að sér oþnum örmum. Hamilton sendl mig með bréf til Saintsburys sjálfs, sagði mér að finna hann í Græna klúbbnum við Lei- cester Square. Og ég fór leiðar minnar [ sjöunda himni. Sama sagan gerðist í Græna klúbbnum. Saintsbury kallaði á félaga sína til að skoða mig. Og þar með rétti hann að mér hlutverk Sammys í leiknum, sem hann sagði, að væri eitt aðalhlutverkið. Ég var dálítið hræddur um að hann bæði mig um að lesa það strax, sem hefði komið sér illa, af því að ég mátti heita ólæs. En sem betur fór átti ég að hafa það heim með mér og lesa það í næði, enda var vika til stefnu áður en æfingar byrjuðu. Ég fór heimleiðis í strætisvagni, ruglað- ur af hamingju. Þar rann það fyrst til fulls upp fyrir mér, hvað hafði gerzt. Ég hafði skilizt við baslið og bágindin, draumur minn var að rætast — draumur, sem móð- ir mín hafði oft talað um. Ég átti að verða leikari! Og allt hafði þetta gerzt óvænt, alveg upp úr þurru! Ég blaðaði í hlutverk- inu minu, það var heft í nýlegan brúnan þappír — dýrmætasta plagg, sem ég hafði haft hönd á um dagana. Á leiðinni í strætis- vagninum rann upp fyrir mér, að ég var kominn yfir landamærl. Ég var ekkl lengur öreigi I fátækrahverfinu; ég var leikhús- maður. Mér iá við gráti. Mikils að vænta Sidney las fyrir mig hlutverkið og hjálp- aði mér að læra það utanþókar. Þetta var stórt hlutverk, um það bil þrjátíu og fimm síður, en eftir þrjá daga kunnl ég það utan að. Æfingarnar á Jlm fóru fram uppi á lofti I Drury Lane leikhúsinu. Sidney hafði þjálf- að mig svo vel, að ég kunni það orði til orðs. Eitt einasta orð amaði mig. Setning- in var: „Hver heldurðu þú sért, — Pierpont Morgan eða hvað?“ En ég sagði si og æ Putterpint Morgan; og Saintsbury lét Fi'9 halda við það. Þessar fyrstu æfingar v°rU mér opinberun. Þær opnuðu mér nýjaU heim á sviðinu. Ég hafði enga hugmyn haft fyrir um sviðstækni, tímasetningJ’ þagnir, vlsbendingar að snúa sér við, seu ast; en mér var þetta allt eðlilegt. Saints bury leiðrétti ekki nema eitt: ég hre^' höfuðið og geiflaði mig of mikið, þegar e9 talaði. Eftir nokkrar æfingar var hann orðinn ' h fifðí steinundrandi og spurði, hvort eg 11 leikið áður. Það fór fagnaðarhiti um nr'ð’ að vera Saintsbury til geðs og öðrum hópnum. Engu að síður tók ég aðda , þeirra eins og hún væri öldungis sjálfsog Það átti að leika Jim í viku í Kingst°a pgtta leikhúsinu og svo aðra i Fulham. K • sem var melódrama, sagði frá höfðingja, hafði tapað minninu; þegar hann ran við sér, er hann niðurkominn í kv's bergi með ungri blómastúlku og bla strák, — það var Sammy, hlutverkið ntj Allt var þetta í réttum siðferðisanda: stu ^ an svaf inni í skáp á kvistinum, hertog ’ ón a sem við kölluðum svo, á sófa, en ^ gólfinu. En Jim fékk ekki mikinn frama; gagnr ^ endur rökkuðu leikinn niður miskunn3 misga sem Hann laust. Engu að síður var mín vinsa getið. Ein umsögn var sérlega lofleg einn leikarinn úr hópnum sýndi mér. hét Charles Rock, gamall og góðkunn leikari, en ég lék mest á móti honum- ,’ maður," sagði hann hátíðlega, „láttu P ekki stíga þér til höfuðs." Síðan las | mér lexíu um hógværð og hjartans I' 1 j og þar á eftir umsögnina úr London Top1 ^ Times, sem ég man orði til orðs er,n ^ dag. Fyrst var leikritinu niðrað, en P * eftir sagði: „Eitt horfði þó til b°ta’ var blaðasalinn Sammy, glöggur götus ur, sem hefur mest af skopinu í tel s á sinni könnu. Þó hlutverkið sé gama1 ^a ^ og margtuggið, tókst Charles Chaplin’ ^ er greindur og hressilegur leikdrengur' ^ gera Sammy furðulega spaugilegan’ • hef aldrei heyrt drenginn nefndan a __ en ég held að mikils megi vænta at um á næstunni." Framhalci- 34

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.