Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Síða 45

Æskan - 01.10.1973, Síða 45
» 24) Ræningjarnir voru ný- búnir a<5 ná aftur i hesta sína og voru komnir aftur í áfanga- stað sinn, þcgar Tom og liðið frá Raurlien kom. Mexikó-Jói náði ekki upp í nefið á sér, þeg- ar hann sá, að fangarnir voru horfnir, og ræningjarnir voru komnir í liáarifrildi innbyrðis, svo að Iá við áflogum, ]>egar ]>eir uppgötvuðu allt i einu, að heir voru umkringdir af Tom og hinu hrausta riddaraliði hans. 25) Nú sló i bardaga, en hann stóð ekki lengi, þvi að liðsmun- urinn var of mikill fyrir ræn- ingjana. Voru ]>eir þvi skjótt ofurliði bornir og ui'ðu að af- henda vopn sin. Leið ekki á löngu, ]>ap til þeir voru allir hundnir upp á hestana, alveg eins og þeir höfðu farið með Andy frænda og Bob. „Sýslumaðurinn verður feg- inn, þegar við færum honum Mexíkó-Jóa og óaldarflokk hans,“ sagði Tom við félaga sína. „Það verður laglegt synda- rcgistur, sem þeir mega játa á sig.“ 26) Sýslumaðurinn var að lcggja af stað með stóran flokk lögreglumanna,þegar allur hóp- urinn sneri inn i aðalgötu sléttubæjarins með alla ræn- ingjana i böndum. „Klefarnir eru tilbúnir handa þcim,“ sagði hann við Tom. „I>ú liefur unnið þarft verk, drcngur minn, og frændi þinn má vera hreykinn af þér.“ Ræningjarnir voru leiddir einn og einn í fangelsi, en það var sem fargi væri létt af hér- aðshúum við hugsunina um að vera lausir við þennan hættulega ræningjaflokk, sem öllum liafði staðið ógn af i langan tíina. PReyhjaUÍhur Lougauegi 96 simi'l 36 56 MORGUNBLAÐSHUSINII 43

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.