Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1973, Side 47

Æskan - 01.10.1973, Side 47
flmatör - stöðin ^egna margra fyrirspurna um radíó- ^atöra, birtum við hér grein um þetta en hún kom í Æskunni fyrir nokkrum runi- Annars væri bezt fyrir áhugamenn í Pessum efnum a3 ieita upplýsinga hjá loft- skeytaskóla Landsíma íslands, Landsíma- Usinu við Austurvöll, Reykjavík. AMATÖR-STÖÐIN Stöðin, hvort sem hún er einföld og ác^r eða margbrotin og dýr, samanstend- Ur af þremur frumhlutum: sendi, loftneti og móttakara. =ú getur notað eitt loftnet við Ser,dinn og annað við móttakarann, eða þú ®etar notað eitt loftnet fyrir bæði sendi og V|®*æki, skipt loftneti frá móttakara til send- svo til baka. Hvað sem þessu viðvíkur, ^áeru frumhlutarnir sem sé SENDIR, LOFT- NEt> VIÐTÆKI. ^endirinn er það tæki, sem tekur raf- °rku trá rafhlöðu, eða oftar, frá rafkerfi Ussins, og breytir henni yfir í RADÍÓ- ^ÖNl ORKU (við köllum hana r.f.-orku). I e9ar þessi orka er, á réttan hátt, leidd f ^ttfetið, þá geislar hún út í margar stefn- þ' þótt r.f.-orkan sé raforka nokkuð lík [rr'> sem er í rafleiðslum hússins, þá ®eislar húsraforkan ekki út og ferðast langar leiðir f rúminu eins og r.f.-orkan ger- ir. Stefnurnar, sem r.f.-orkan fer frá loft- netinu, eru undir gerð loftnetsins komnar, og það er heill lærdómur út af fyrir sig. Til að byrja með skulum við láta nægja að muna að geislunin frá loftnetinu er ekki jöfn í allar áttir. Orkan, sem yfirgefur loft- netið, fer gegnum loftið og rúmið í beinum línum burtu frá loftnetinu með hraða Ijóss- ins (300 þús. km á sekúndu). Hún ferðast eftir þessum beinu linum, nema henni sé beitt til hliðar eða hún endurspegluð. Sem betur fer er möguleiki á fjarskiptum á okk- ar hnöttóttu jörð vegna staðhátta yfir jörð- inni, sem endurkasta r.f.-orku aftur til jarð- ar, og þar af leiðir, að það er möguleiki f.r.-orku, sem fer frá loftneti, að endurkast- ast til staða handan sjóndeildarhringsins. (Þessir staðhættir breytast eftir því, hvaða amatörband þú notar og tíma dags og árs.) R.f.-orkan, sem geislar frá loftnetinu, veldur örlitlum rafstraumi í hvaða vir eða loftneti, sem hún fer fram hjá. Ef þessi vír er tengdur f viðeigandi móttakara, þá er þessi smái straumur magnaður upp i stórt merki í móttakaranum. Merkið hverfur, þeg- ar slökkt er á sendinum. Ef orka sendisins er aukin, þá eykst innkomið merki í réttu hlutfalli. Þegar kveikt er og slökkt á send- inum með Morse-lykli til að mynda stafina f Morse-stafrófinu, þá heyrast hlnir sömu stafir f móttakaranum gegnum heyrnartól eða hátalara, og sá, sem er við lykilinn, getur talað við þann, sem er við móttakar- ann. Morse-fjarskipti eru kölluð A1 útsend- ing eða C.W. Með viðeigandi tækjum má breyta út- gangsorku sendisins með hljóðöldum I rödd þess, sem talar gegnum hljóðnema. Þegar útgangsorku sendisins er breytt, þá er út- ganginum í fjarlægum móttakara breytt á sama hátt. Ef útgangur móttakarans er sendur gegnum heyrnartól eða hátalara, þá myndast nýjar hljóðöldur, sem eru ná- kvæm eftirlíking af þeim, sem var í rödd þess er talaði f hljóðnemann. Þetta er kallað A3 útgeislun eða a.m. Það er margt, sem hefur áhrif á brautir r.f.-orku þannig að ekki er hægt að hafa fjarskipti við alla hluta heims á hvaða tíma sem vera skal. Með þvi að vita, hvað veld- ur áhrifunum, er samt sem áður hægt á dálitlum tíma að hafa fjarskipti við flesta hluta heims, þar sem eru amatörstöðvar. Og auðvitað er hægt að hafa fjarsklpti innan sjóndeildarhringsins, án þess að til sögunnar komi þau áhrif, sem snerta lengri vegalengdir. Lykillinn að nýjum heimi ^ér iærió nýtt tungumál á 60 tímu Unguaphone Tungumálanámskeió á hljómplötum eóa ^gulböndum til heimanáms: snska. þýzka, franska. spAnska. ^ortugalska. Italska, danska. "^nska. norska. finnska, hussneska, GRlSKA. JAPANSKA o. fl. Afborgunarskilmálar Jjljóðfœrahús Reyhjauihur Laugaucgi 96 simi: I 36 56 45

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.