Æskan - 01.10.1973, Page 51
TÓBAK
OG ÁHRIF ÞESS
um verður að vera rúm fyrir röksemdir
gegn reykingum [ dagskrárliðum, sem
flytja sígarettuauglýsingar. Margar góð-
ar kvikmyndir gegn reykingum hafa ver-
ið gerðar í Bandaríkjunum og Kanada
einmitt í þessu augnamiði.
Framfarir hafa vissulega orðið. í
Bandaríkjunum eru reykingar á hvern
íbúa famar að minnka, og í Bretlandi
hefur reykingamönnum fækkað um a.
m. k. eina milljón. Þó er einn tíundi allra
dauðsfalla í iðnaðarlöndum af völdum
sígarettureykinga. FN-NYT.
Kannski hefur þjóðfélagið ekkí enn
gert sér grein fyrir, hve mikilvægt það
er að útrýma sígarettum. Þar sem um
er að ræða veigamikla viðskipta-, land-
búnaðar- og skattahagsmuni, er ekki
að furða þó þær raddir eigi erfitt með
að láta heyra til sín, sem berjast vilja
gegn reykingum. Þó hafa nokkur ríki
hafizt handa. ítalir hafa stöðvað sígar-
ettuauglýsingar, Svíar eru farnir að tak-
tnarka þær, og í Noregi hefur að veru-
!egu leyti tekizt að stöðva reykingar i
sjónvarpsútsendingum. í Bandaríkjun-
49