Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1973, Side 57

Æskan - 01.10.1973, Side 57
Einu sinni langt vestur í svcit stóð iitiil j *r' *,au> scm a bænum bjuggu, voru jiau 'Jon Guðrún og Jóhann. Einn son áttu ]>au J°n, og hét hann Bergur. Hann var 10 ára a!eð ljóst hár og blá augu. Hann var mjög Jorugur og liðugur. Á bænum var einnig Clra fólk. Það var Katrín vinnukona og ait’IUa og afi liáns. ^ bænum voru fjórar kýr, ]>rír hestar og j!nn hundur. Kýrnar iiétu Skjalda, Ljóma- *n<h Eúkolla og Rósa. Hestarnir iiétu jorna, Gustur og Léttfeti. Hundurinn hét onati. Eergur vaknaði á hverjum degi klukkan °S fór alltaf að sofa klukkan 8. Einn aSinn vaknaði hann klukkan 7 sem oftar °S fór strax að klæða sig. Þennan dag átti clPa að koma og vera á bærium yfir sum- aiið. Stelpan iiét Helga. Hún var dökkhærð ®S með blá augu. Hún átti heima í Reykja- tiá^ ^ann hafði lengi hlakkað til ]>essa k‘Ss, en núna, ]>cgar hann var runninn upp, j^cið hann fyrir. Honum brá i brún, þegar ‘ Pn sá Helgu. Hann sá ]>ó, að hann myndi Jótlcga kynnast bcnni. eSar ]>au voru búin að borða hádcgis- naiinn, fóru ]>au út á hlað. Hún spurði: ” 'að lieitirðu?"„Bergur. En ]>ú?“„Helga,“ 'a,aði l>ún. „Hvað ertu gamall?" „10 ara. ]>ú?“ ára.“ „Kanntu fótbolta?" sagði jj8 að segja eitthvað. „Pínulitið. En anntu mömmulcik?" „Iss, mömmuleik, ég ann ekkert i honum.“ 8 >a kallaði mamma á okkur að borða, . :|ð ekki varð meira úr fyrsta samtali °klíai' Helgu. Fyrsta reiðferðin Þegar ég vaknaði morguninn cftir, átti ég afmæli. Mamma vakti mig klukkan 7 og óskaði mér til hamingju mcð afmælið. „Komdu nú og sjáðu afmælisgjöfina ]>ina,“ sagði hún. Eg flýtti mér að klæða mig í sparifötin. Svo fór ég út með pabba og mömmu. Pabbi benti okkur að koma með sér í áttina til hcsthússins. Helga kom með. Við gægðumst inn og virtum fyrir okkur hest, sem ]>ar var. Hann var brúnn á lit og sokkóttur. Hann var mjög fallegur. Ég trúði ]>essu varla. Atti ég virkilega að eiga þennan liest? Mannna og pabbi lilulu að vera að gera grin. Eg ákvað í huganuni að skíra hann Sörla. Nú spurði pabbi: „Hvernig lizt ]>ér á gjöfina, Bergur minn?“ „Mikið er hann fallegur," sagði ég klökkur í rómnum. Mér hafði aldrei dottið i hug, að ég eignaðist svona fallegan iiest. Eg liljóp upp um háls- inn á pabba og kyssti liann ótal kossa. Það sama gerði ég við mömmu. Þá sagði afi, sem ]>arna var kominn: „Hann er mjög fal- legur, og ]>ú ]>arft að læra strax að sitja hann. En hvað ætlarðu að láta hann lieita?“ „Sörla,“ svaraði ég strax. „Já, ]>að er mjög gott nafn á hann,“ sagði Helga, sem liing- að til liafði ekkert sagt, „en livaða hnakk á Bergur að nota?“ „Ég sé um ]>að,“ sagði pabhi. „\’iil fólkið ekki koma inn og fá sér kaffisopa?" spurði mamma. Þcgar allir voru búnir að drekka fórum við Helga út að skoða Sörla betur. Mig langaði að prófa að fara á bak honum hnakklausum. Pabbi hafði sagt mér, að hann væri taininii. Helga hjálpaði mér að komast á bak honum. Fyrst var hann alveg rólegur, en ]>egar Helga opnaði hesthúss- dyrnar, trylltist hann og tók á rás út. Fyrst hljóp hann út á tún, en síðan suð- ur vfir móana. Ég hélt alltaf i faxið á Sörla, en var alveg að missa takið. Helga hljóp dauðhrædd á eftir mér og hrópaði á Jóhann. Sörli hljóp niður að læknum. Þcgar hann kom að honum, tók liann undir sig stökk og hugðist stökkva yfir lækinn. Við ]>etta viðbragð brá mér svo, að ég missti takið og datt beint niður i lækinn. Eg stóð í honum upp í mitti og klöngraðist til lands. Þar stóð ég svo og liélt siðan heim á leið rennandi blautur. Þannig lauk svo fyrstu rciðferð miniii á Sörla. Auður Einarsdóttir, 10 ára. rniB vann brautryðjendastarf til að koma blindu fólki I algeng iðnaðar- og verzlunarstörf. Blindir fá þjálfun i auðveldum verk- l^ðl9relnum, talsímatæknl og sjúkraþjálfun og hraðritun. Þjálfun á þessum sviðum gerir blindu fólki kleift að starfa sem jafn- ®jar samstarfsmanna sinna. Nú starfar blint fólk einrilg við verkefni til úrlausnar fyrir tölvur. ^The rnib |ætur [ té rúmlega þrjú hundruð hjálpartækl og áhöld — Braille skriftarramma, vekjaraklukkur, manntöfl og tækl fyrir ^&ður, sem gefur til kynna, ef búast má við regni. iálfstaeði skiptir miklu máli fyrir biint fólk. Leiðsöguhundar eru meðal annars hafðir til að stuðla að því. Verið er einnlg að reyna níian langan göngustaf". Saga RNIB er saga stöðugra framfara, framfara, er miða að því að gera blindu fólki mögulegt að lifa eðlilegu o ----yv a asgnlegu lífi. 55

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.