Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 58

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 58
— HOPP- SPILIÐ Ef til vill hafið þið séð gataplöturnar, sem settar eru á loftin I húsum, þar sem bergmál er mikið. Þetta eru frekar litlar plötur með smágötum, ekki stærri en það, að eldspýtur mundu passa í þau. — Ef þið hafið nú eina slíka plötu, gætuð þið strikað á hana með tússpenna eða blýanti eins og sést á myndinnl. Teljið götin. Slð- an eru eldspýtur settar á endann niður I götin, eins og myndin sýnir. Þær eru 32 að tölu. Aðeins einn þátttakandi leikur hverju sinni, og þá þannig, að hann tekur eina eldspýtu upp og hoppar yfir þá næstu og ,,drepur“ hana. En það verður að „drepa" I hverjum leik, þar til haldið er á upphaf- legu eldspýtunni einni eftir, en 31 spýta liggur I valnum. Það vlrðist auðséð að byrja verður ferðina þannig, að hoppa skal inn I miðgatið I fyrsta leik. — Nú er það llka að athuga, að aðeins er leyfilegt að hoppa lárétt og lóðrétt — ekki á ská milli horna. O O o o o o o o o o o O o o o o o o o o o o o o o o o þá er hægt að nota úrið þitt I hans stað, eins og mörg ykkar vita. En fæst muna, hvernig farið er að þvl, svo að ekki er úr vegi að rifja það upp. Haltu úrinu láréttu, þannig að litli vlslrinn stefni beint á sólina. Llnan, VANTI ÞIG ATTAVITA sem skiptir horninu milli litla vlsisi^s og llnu, sem dregln er á milli 12 °9 ' liggur þá frá suðrl til norðurs. Þegar klukkan er sex, gengur llnan S N yfir tölurnar 3 og 9 á skifunni. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.