Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1980, Side 41

Æskan - 01.01.1980, Side 41
BELLANCA CITABRIA 7 NR- 300 TF-KOZ Flugvél þessi var skráð hér 15. jún1 1978 sem TF-KOZ, eign ^rna Guðmundssonar, Múlakoti í Fljótshlíð. Hún var keypt ný ,rá Bandaríkjunum (N 2949Z). Ætluð hér til einkaflugs. Hún var smíðuð árið 1978 hjá Bellanca Aircraft Corporation, Alexandria, Minnesota. Raðnúmer: 1021-78. BELLANCA CITABRIA 7GCBC Scout: Hreyflar: Einn 150 ha. Lycoming 0-320-A2D. Vænghaf: 10.50 m. Lengd: 6.91 m. Hæð: 2°2 m. Vængflötur: 15.81 m2. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 515 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 758 kg. Arð- farmur: 200 kg. Farflughraði: 201 km/t. Hámarksflughraði: 206 ^m7t. Flugdrægi: 1.300 km. Hámarksflughæð: 6.000 m. Þjón- ustuflughæð: 5.100 m. 1. flug: 1. maí 1964. PIPER NAVAJO NR. 301 TF-RTfl Skráð hér 13. júní 1978 sem TF-RTR eign Hekla Holdiags Ltd., Nassau á Bahamaeyjum, í vörslu Flugfélags Austurlands hf. Hún var keypt notuð frá Svíþjóð (SE-EZL). Ætluð til farþe^a- og vöruflugs. Hún var smíðuð árið 1967 hjá Piper Aircraft Corporation. Raðnúmer: 31-68. PIPER NAVAJO PA-31: Hreyflar: Tveir 310 ha. Lycoming T10-540-T2B. Vænghaf: 12.4 m. Lengd: 9.94 m. Hæð: 3.96 m. Vængflötur: 21.3 m2. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.894 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.944 kg. Arðfarmur: 430 kg. Farflughraði: 370 km/t. Hámarksflughraði: 420 km/t. Flug- drægi: 2.550 km. Hámarksflughæð: 8.320 m. Þjónustuflughæð: 8.000 m. 1. flug 30. september 1964. Kanntu að teikna hana? L 35

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.