Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1980, Side 50

Æskan - 01.01.1980, Side 50
Rétt svör við fyrstu getraun eru nr. 1 Hafnarfjörður, nr. 2 Keflavík, nr. 3 ísafjörður, nr. 4 Siglufjörður, nr. 5 Akureyri, nr. 6 Seyðisfjörður og nr. 7 Vestmannaeyjar. Verðlaun hlutu: 1. verðlaun Kristín Jónsdóttir, Arahólum 2, skauta og skautaskó; 2. verðlaun Aðalsteinn H. Magnússon, Akurey I, V.-Landeyjum, Rangár- vallasýslu, hljómplatan Pétur og úlfurinn og 3. verðlaun Katrín M. Þormar, Hjallabrekku 18, Spari- sjóðsbók með innstaeðu kr. 2.500. Rétt svör við annarri getraun eru nr. 1 130 gráður, nr. 2 160 gráður, nr. 3 100 gráður, nr. 4 60 gráður, nr. 5 20 gráður og nr. 6 330 gráður. Verðlaun hlutu: 1. verðlaun Rögnvaldur Kristjánsson, Hvalsá, Kirkjuhreppi, Hólmavík, gítar og kennslubók í gítarleik fyrir byrj- endur; 2. verðlaun Inga Lára Hannesdóttir, Óspaksstöðum, hljómplatan Pétur og úlfurinn og 3. verðlaun Sigmundur Jón Jó- hannesson, sparisjóðsbók með innstæði kr. 2.500. Sigmundur á heima á Brekkukoti, Óslandshlið, Skagafiröi. Rétt svör viö þriðju getraun eru nr. 1 Nonna áskotnuðust kr. 17.781 og nr. 2 Siggu áskotnuð- ust kr. 11.510. Verðlaun hlutu: 1. verðlaun Siguróur Eiðsson, Brunnum 6, Patreksfirði, segulbandstæki og 2. verðlaun Halldór S. Sigurjóns- son, Brekkukoti, Meðallandi, V.-Skaftafellssýslu, hljómplatan Pétur og úlfurinn. 3. verðlaun Ásta V. Skúladóttir, Völvufelli 48, sparisjóðsbók með innstæðu kr. 2.500. Hvar er fiskimaðurinn? FELUMYND Mamma: Hvað voruð þið að gera í skólanum í dag? Siggi: Við vorum að syngja. Mamma: Og hvað sunguð þið? Siggi: Ég veit ekki hvað hinir krakk- arnir sungu, en ég söng Siggi var úti með ærnar í haga. Pabbi var að ávíta litlu dóttur sína fyrir að hún hefði ekki getað svarað spurningum kennarans. — Hún sagði: — Þaðerekkivonaðégséeinsvel að mér og kennslukonan, hún er stúdent. Magellan, portúgalski sæfarinn frægi, sem varð fyrstur manna til að sigla kringum hnöttinn, kom að Brasilíuströnd í desember 1519. Hann lenti þar sem Rio de Janeiro stendur nú. Ferðin yfir Atlantshaf hafði tekið miklu lengri tíma en hann hafði búist við, og þess vegna hafði hann orðið að skammta naumt matinn um borð. Var Magellan mjög áríðandi að ving- ast sem fyrst við Indíánana til þess að fá vistir hjá þeim. Miklir þurrkar höfðu gengið lengi, þar sem þeir komu á land, og Indíán- Z arnir þráðu vatn. En daginn sem 13 Magellan kom byrjaði að rigna, og j þess vegna hélt fólkið að Magellan — hefði séð fyrir rigningunni. — Þeir ^ voru afar þakklátir og héldu að hann __ væri sendiboði goðanna. Hófst nú h" vöruskiptaverslun og Magellan fékk o allt það, sem hann þurfti á að halda. LLI Hann borgaði þeim með smáspegl- _J um, mislitum böndum, bjöllum og öðru glingri, sem Indíánarnir ágirnt- Q. ust mjög. Einn hásetinn fékk sex Lil hænsni fyrir fjóra kónga úr gömlum X spilum. 44

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.