Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 33

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 33
mm TVÆR NYJAR BÆKUR fugl söng um almáttugan föður á himnum skapara alls lífs, honum söng hann lof og dýrð, allt líf hvíldi í skauti hans, h.vert blóm, hver smáfugl sem féll til jarðar. Aldna eikin hlustaði gagntekin á þennan fagnaðarboðskap ókunna fuglsins sem söng svo undurfagurt til lífsins, lof- söngurinn endurómaði um dalinn þar til halla tók af degi. Þá hóf skrautlausi móbrúni fuglinn sig til flugs af grein eikarinnar, hann flaug yfir ána, út yfir vítt hafið roðið gulli kvöldsólarinnar, þar hvarf hann í Ijómann. Gamla eikin, fuglarnir, öll náttúran fylgdi honum eftir á fluginu. Aldrei mundi neitt í dalnum verða eins aftúr eftir komu hans í dalinn, öll náttúran hlaut ávallt að muna lofsönginn undurfagra. Sumarið leið, fuglarnir í eikinni unguðu út eggjum sín- um og ungarnir urðu fleygir og sól og fögnuður fyllti dalinn allan daginn þar til sumri fór að halla. Þá breytti náttúran um klæði og skæru litir sumarsins viku fyrir fölvum litum síðsumarsins. Fuglarnir hópuðu sig saman og flugu yfir hafið suður á bóginn til suðlægri landa þar sem heit sumarsólin skein. Eikin stóð eftir og horfði eftir hinum fleygu vinum sín- um, hún horfði yfir fjallgarðinn bláa, snjóað hafði á efstu tindana og áin rann ekki eins fagnandi um dalinn. Öll náttúran fann að veturinn var í aðsigi, kaldur, langur og lífvana. Náttúran skilaði nú jörðinni öllu sumarskrúði sínu. Eikin týndi óðum laufi sínu þar til hún var nakin, haustvindarnir voru miskunnarlausir, þeir sviptu hana öllu fagra laufinu en hún stóð teinrétt eftir. Ekkert gat hrellt hana lengur, ekki þrumurnar né eldingarnar sem stundum geysuðu um loftið. Hún leit örugg upp, hún trúði og treysti honum sem hélt veröldinni í hendi sér, hún minntist söngs móbrúna fuglsins ókunna þegar bálviðrin hörðu geisuðu og fól sig umsjá hans. Hátt upþi á flötunum stóð eikin ein upþ úr öllu fann- ferginu ídalnum, áin var fjötruð í klakaþönd íss og snjóa, hvergi sást í byggt ból. Það hrikti í stofni eikarinnar gömlu í frosthörkunni en hún var þolinmóð og beið eftir að snjó leysti og aftur færi að vora. Eikin horfði á alstirndan himininn og hugsaði um lof- söng ókunna fuglsins. Skyldi hann eiga eftir að heim- sækja hana þegar vorið hefði skrýtt dalinn aftur? Þótt móbrúni fuglinn kæmi aldrei í dalinn aftur þá mundi lofsöngur hans óma á hverju vori í dalnum og öll náttúran fagna. Jóhanna Brynjólfsdóttir. Um þessi jól koma út tvær litlar bækur eftir Ketil Lar- sen, þrýddar mörgum Ijósmyndum. Flestar myndirnar í þókunum eru teknar af Lars Björk. Fyrri bókin heitir ,,Askasleikir foringi jólasveinanna og bræður hans." Hún segir frá Askasleiki og félögum hans, þegar þeir koma til Reykjavíkur til að syngja og spjalla við krakka á Austurvelli og víðar. Og frá bækistöð þeirra í útjaðri borgarinnar. Ljóðin í bókinni eru eftir Jóhannes Benja- mínsson. Um þá félaga mátti lesa í síðasta jólablaði Æskunnar. Hin bókin heitir ,,Bókin um Tóta trúð." Hún er líka myndabók og segir frá Tóta, lífi hans og starfi, sem er samfleytt ævintýri. Báðar þessar bækur fást hjá bóksöl- um. Tóti trúður sýnir Leynifélaginu hvernig á að ferðast á gúmmí- puttanum. mmm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.