Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 44
HjBJÖSSI BOLLA
HAPPDRÆTTIS
VINNINGURINN
27. „Því kemur þú þessa leið inn í selið? Þú
gætir fest þig, svona digur eins og þú ert,“
sagöi Þrándur brosandi, þegar Bjössi var að
troöa sér inn um opinn gluggann. — „Það geri
ég til þess að draugar komist ekki þessa leið
inn til okkar, því aö þú ert nú svo myrkfælinn,"
sagði Bjössi.
28. „O! ég er nú víst ekki myrkfælnari en þú,“
mótmælti Þrándur. „Við sjáum nú til, ekki er öll
nótt úti enn, ég hef heyrt að hér sé reimt mjög
og margir hafi flúið héðan," sagöi Bjössi, sem
nú hafði „smyglað" línunni inn um gluggann
og að rúminu þeirra.
Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
■ '
25. „Nú berum viö dótið okkar inn og hitum
kaffi handa pabba áður en hann fer heim,“
sagði Bjössi. Allir voru í góöu skapi og meira að
segja var Bjössi að hugsa um að hrekkja Þránd
svolítið, þegar dimma tæki.
26. Um kvöldið var Bjössi eitthvað að laga
hreindýrshornið, sem sett haföi verið til skrauts
fyrir ofan stafngluggann. Hann festi fiskilínu í
hornið, án þess að Þrándur tæki eftir því.