Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 45

Æskan - 01.11.1980, Side 45
 29. „Þetta hef ég aldrei heyrt neitt um," sagöi Þrándur og hló. Þeir skriðu nú báðir í rúmið og reyndu aö sofna. — Eftir litla stund fara að heyrast skruðningar utan viö gluggann. ,,Hvað er þetta?" umlar Þrándur skelkaöur. 30. Bjössi kippir fastar í bandiö. Þá losnar hreindýrshornió og dettur með skrölti niður kofavegginn. ,,Ég sá hann!" hrópaói Þrándur. ,,Hvern?“ spurði Bjössi sallarólegur. ,,Draug- inn eða er það kannski ræningi?" spurói Þrándur og var nú orðinn meira en lítið skelk- 31. Bjössi fór framúr rúminu, setti á sig skó og sagði: ,,Nú skal ég komast aö því hvað hér er á seyði," og að svo mæltu snarast hann út úr selkofanum. Hann kom fljótt inn aftur. ,,Þetta var bara gamla hreindýrshornið, sem hefur dottið niður af veggnum". ,,Þú ert nú dálítið myrkfælinn, Þrándur minn!" 32. Drengirnir fengu nú að sofa í næði það sem eftir lifói nætur. Um sólarupprás settu þeir eintrjáninginn á flot. ,,Nú skal hinn mikli leið- angurtil óþekktra landssvæða hefjast," sögðu þeirfélagar. ER KOMINN AFTUR BM

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.