Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 46

Æskan - 01.11.1980, Side 46
 n moci nni l h ^ HAPPDRÆTTIS — HjBJOSSI BOLLA vinningurinn 33. Þeir reru knálega upp eftir ánni. Allt gekk vel og veörið var ágætt. Nú datt Bjössa nokkuð í hug: ,,Við rennum út færi af silungastönginni okkar og festum hana í skutnum. Ef til vill bítur áhjáokkur.“ 35. Nokkru seinna fengu þeir meiri mótvind og í sama bili sáu þeir að það stríkkaði á færinu í skutnum. ,,A-ha, nú hlýtur stór fiskur að hafa bitið á,“ sagði Bjössi. Þeir félagar hægðu á sér við róðurinn og Bjössi tók stöngina föstum tökum. 34. Meðan Þrándur andæfir, setur Bjössi stöngina fasta. ,,Ég hef heyrt að hér í ánni séu til stórir urriðar og feitar bleikjur," sagðf hann. ,,Það væri nú bærilegt að fá einn tíu þunda til að steikja í kvöld — ég fæ bara vatn í munninn, ha, ha.“ 36. Bjössi reyndi að draga inn færið, en stöngin kengbognaði vió átökin. ,,Ég held að þú hafir fest í botni," sagöi Þrándur. Þeir létu bátinn reka lítið eitt og þá slaknaði heldur á. ,,Hvað getur þetta verið?“ tautaði Bjössi. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.