Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1980, Page 48

Æskan - 01.11.1980, Page 48
 nni i i .7 HAPPDRÆTTIS - BULLA VINNINGURINN 41. Þeir reru í áttina að tanga, sem gekk út í vatnið. Þar sátu nokkrir menn umhverfis bál, sem logaði glatt. „Eigum við ekki að fara þarna í land og hlýja okkur við eldinn?" spurði Þrándur. 42. Þegar þeir komu að bálinu komust þeir að því, aó þarna voru danskir sumargestir og bjuggu þeir í selinu. „Þaö er gott að verma sig við eldinn," sagði Bjössi. „Það hefur verið skolli kalt á ánni í dag.“ 43. Danirnir höfðu hitað sér sterkt kaffi sem þeir drukku og gáfu drengjunum með sér. ,,Við höfðum hugsað okkur að taka sundsprett í vatninu," sögðu þeir, „en ef til vill er nú betra að mæla hitastig vatnsins fyrst." 44. „Það skal ég gera," segir Bjössi og tók hitamælinn í aðra höndina en kaffikrúsina í hina. Hann stakk svo mælinum niður í volgt kaffið, svo aö hann steig sæmilega hátt. Síöan gekk hann aftur til félaga sinna. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.