Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 52

Æskan - 01.11.1980, Side 52
Kóngsdóttirin í Furðulandi 25. En enginn af fuglunum vissi neitt um þetta land. Jafnvel gamli örninn, sem hafði verið á ferð og flugi í tíu ár, vissi ekkert um Furðu- landið. ,,Nú, nú,“ sagói gamli maðurinn. ,,Ég verð víst að lána þér skíðin mín til þess að þú komist til bróöur rníns." 27. Hann renndi sér yfir snjó og land og holt og hæðir. — Að lokum kom hann til fiska-manns- ins. ,,Hvar er Furðuland?“ spurói Valur. Allir fiskarnir reyndu að muna þetta, en enginn gat svarað því. 26. „Hann býr hundrað mílur héöan og hann er herra fiskanna — allra þeirra sem í hafinu synda. Þú skalt spyrja hann. En gleym'du ekki aö snúa viö skíóunum mínum þegar þú ert kominn á leiðarenda." ,,Ég lofa því og haföu þökk fyrir,“ svaraöi Valur og hélt af staö. 28. Að lokum kom gömul gedda syndandi langt utan úr sjó. ,,Ég veit það, ég hef nýlega verió þar. Á morgun ætlar drottningin þar að giftast nýjum manni, sá gamli er víst týndur.“ „Hvað er nú til ráða?“ hugsaði Valur og reif hár sitt. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.