Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 53

Æskan - 01.11.1980, Side 53
Kóngsdóttirin í Furðulandi 29. ,,Ég skal gefa þér ráð til að komast til Furðulands og þaö fljótt. — Hérna úti í mýrar- flákanum þúa þrír þræóur sem stööugt rífast um þrjá hluti, en þeir eru: Hattur, frakki og stígvél. Sá sem hefur alla þessa hluti í hendi sér, getur gert sig ósýnilegan og óskað sér óska, sem rætast." 30. Valur þakkaði fyrir þessar fréttir og hraó- aói sér út í mýri til bræóranna. Hann hrópaði til þeirra þegar þangaó kom: „Látið mig dæma um þessa þrjá hluti og hættið aö rífast um þá.“ 31. Á þetta féllust þeir bræður. Valur setti upp hattinn, fór ífrakkann og stígvélin og kallaði því næst til bræöranna: ,,Þið fáið að heyra álit mitt þegar ég hefi reynt þessa hluti vel.“ Síöan sveif hann af staö út í buskann aö eigin ósk. 32. Á leiðinni hitti Valur Norðanvindinn. Vind- urinn spurði Val hvert hann ætlaði. ,,Til Furðu- lands,“ svaraði hann og sagði síöan Norðan- vindinum upp alla sögu sína, meðan þeir þeystu um loftin blá. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.