Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Síða 62

Æskan - 01.11.1980, Síða 62
 i veitingabúö Hótels Loftleiða mun á sunnudögum í vetur verða efnt til fjölskyldufagnaðar í hádeginu. Þar verður ýmislegt til skemmtunar og fróðleiks, sérstaklega fyrir yngri kyn- slóðina. Veislustjórinn verður enginn annar en sjálfur ,,Gosi", léttur og skemmti- legur strákur sem hefur frá mörgu að segja og lætur sér fátt óviðkomandi í samskiptum sínum við gestina á staðnum. Leitað verður til grunnskóla borgarinnar og félagssamtaka um skemmtiatriði, þar sem lögð er sér- stök áhersla á að börn og unglingar komi fram með leik, söng og dans, allt eftir því hvað til fellur hverju sinni. „Gosi" fer með krakkana í leiki og að lokum býður hann öllum í bíó í ráðstefnusal hótelsins. Utandyra jafnt sem innan mun verða fundið upp á allskonar kynn- ingu og fræðslu fyrir alla fjölskylduna. Til dæmis utandyra brunavarnir, starf flugbjörgunarsveitarinnar, fyrsta hjálp ef slys ber að höndum og innandyra allskonar kynning á hentugum leikföngum fyrir börn, húsgögnum fyrir börn, bókakynning o. fl. o. fl. Félagssamtökum í borginni verður gefinn kostur á að kynna starfsemi sína. Sem sagt allt sem við kemur fjöl- skyldunni og verður þá ef til vill sér- staklega börnunum og unglingunum gefið rúm til fróðleiks og skemmtunar. Matur verður á boðstólum í veitingabúð fyrir alla fjölskylduna. Verði matar og drykkjar verður mjög svo stillt í hóf og fram borinn allur venjulegur matur við flestra hæfi, og að sjálfsögðu ís og kaldir drykkir. Með þessum sunnudags- skemmtunum um miðjan daginn vill Hótel Loftleiðir reyna að auka fjöl- breytni borgarlífsins og skapa að- stöðu þar sem öll fjölskyldan getur farið út að skemmta sér saman. Á sunnudagsmorgnum verður sundlaug hótelsins opin fyrir þær fjölskyldur sem ætlá sér að borða á eftir. Efnt verður til sérstakrar barna- og unglingafatakynningar þar sem áhersla verður lögð á að kynna hent- ugan fatnað til almennrar notkunar t. d. regnfatnað, skólafatnað, spari- klæðnað, ullarfatnað og íþróttafatn- að.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.