Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 68

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 68
Líklega verður aldrei of varlega farið með flug- eldana, blys og annað sem tilheyrir áramótunum. Hvað eftir annað hafa orðið slys vegna ógætilegrar meðferðar og því ekki úr vegi að brýna fyrir mönnum að fara að öllu með gát. Hjá Hjálparsveit skáta fengum við nokkrar leið- beiningar í sambandi við flugelda og blys. En þær vörur sem helst eru á markaðnum nú, eru rakettur, blys á jörðu, handblys, stjörnuljós og svo alls kyns vörur sem nota má inni. Varðandi raketturnar skiptir það öllu máli að undirstaðan sé stöðug og góð. Mælt er með gos- drykkjakassa méð tómum flöskum í fyrir rakett- urnar þegar verið er að kveikja í þeim. Ef rakett- urnar eru látnar standa í snjóskafli er tekið fram að rúmt verði að vera um prikið. Hjá Hjálþarsveitinni var okkur tjáð að til væru sérstök s . fyrir raketturnar. Eitt slíkt kostar 400 krónur en það má nota mörgum sinnum og mun vera það besta sem hægt er að mæla með. Noti menn handblys er mælt með því að þeir séu með hanska. Neistar geta alltaf fokið og ekkert sérlega heppilegt að fá þá á hendurnar. Til eru nokkrar gerðir af slíkum blysum sem eru nokkuð örugg. Blysum sem á að hafa á jörðu má alls ekki halda á. Þau geta til að mynda sprungið og stærri blysum er alls ekki þorandi að halda á. í sambandi við notkun á jarðblysunum er mælt með því að undir- staðan sé stöðug og góð og snjóskafl er þar sér- lega hentugur. Hvað stjörnuljós snertir ætti alls ekki að nota þau inni, sérstaklega ekki þar sem teppi eru á gólfum því neistar geta ailtaf fallið úr Ijósunum. Og nú er bara að vona að allir fari varlega. Beinið blysinu vel frá líkamanum og gætið þess, að kúlur eða neistar lendi ekki á öðrum nærstöddum, Festið ekki á \ eldnæm efni. Víkið vel frá. Það verður líklega & ^ aldrei of varlega með flugelda farið, en við birtum hér ýmsar leiðbeiningar frá hjálparsveit skáta. j(vj) Ú / i Skorðið blysið vel. Kveikið á kveiknum og víkið vel frá. Standið þannig, að vindur beri ekki neista í föt ykkar. Jólakortið Flestir eru sammála um, að það sé skemmtilegt að senda og fá jólakort. En vitið þið, að þetta þekktist ekki fyrir hundrað ár- um. Árið 1845 sendi enski rit- höfundurinn Cuthbert Bede, fyrstur manna, vini sínum jólakveðju, sem hann hafði látið prenta. Ári seinna notaði lista- maðurinn J. C. Horsley sömu hugmyndina og teiknaði jóla- kort, sem hann lét prenta í þúsundatali og seldi. Eftir nokkur ár þótti sá ekki maður með mönnum, sem ekki sendi jólakort. í dag er þessi siður orðinn alþjóðlegur og fæstir myndu vilja vera án jólakortanna — nema kannski bréfberarnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.