Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1980, Page 72

Æskan - 01.11.1980, Page 72
Mikið að gera hjá manni, sem ef til vill gerir ekkert Á 24 tímum eða einum sólarhring dælir hjartað blóði, sem gæti fyllt 10 þúsund lítra tankbíl. — Samanlögð lengd æðanna er u. þ. b. 11 þús. kílómetrar. Nýrun hreinsa marga lítra af vökva á sólarhring, en skila af sér IV2 lítra af þvagi. — Lungun dæla um 11.520 lítrum af lofti út og inn á dægri, meðan svitakirtlarnir framleiða 0,6 lítra af svita á sólarhring. Líkamshitinn getur stigið upp í 43,5 og fallið niður í 25 stig. Vana- legur blóðhiti er 37°. •VI •19 V •- ■ 9' „• « ' «3» 6 •7 'V- « ,U 5 .. ” •*> r? 25 w . v a _ .17 HVERJIR ERU EINS? Hér eru 6 loftbelgir, hverjir tveir þeirra eru eins? v HVERT ER MAÐURINN AÐ FARA? Það er nú ekki gott að segja, en ef þið dragið strik frá 1 —76 þá fáíð þið svarið við þessari spurningu. aBgHaHHaaHHHHHHHHHHHBHgHBBHBHHHHHHBEiaBigiHH SCHULGLEITER SG—38 Þessi fluga flaug hér fyrst af Sandskeiðinu 26. júlí 1954. Flugmaður var Karl Heinz Seinwert. Helgi Filippusson flaug einnig sama dag. Næsta dag flugu þeir Bjarni Steingrímsson, Jóhann Sigfússon, Friðrik Frið- riksson, Magnús Ólafsson, Friðgeir Guðnason, Ingi Eggertsson, Kristinn Jóhannsson, Ögmundur Karvels- son, Gunnar Pálmarsson og Magnús Sverrisson. Flugan var smíðuð hjá Svifflugfélagi Islands 1954. Síðasta skráða flugið var 17. ágúst 1955 af Sandskeiði. Þá hafði hún farið 1200 sinnum á loft. GRUNAN9 Þessa renniflugu smíðuðu félagar Svifflugfélags Akureyrar 1938. Henni var mikið flogið, t. d. á flugsýn- ingunni í Eyjafirði 1939. Hún bar nafnið Valur. GRUNAN9 Þessa renniflugu smíðuðu félagar í Svifflugfélagi ls- lands fyrir Svifflugfélag Sauðárkróks 1953. 58 ÆSKAN — lllt er að eiga tungu sína í annarra höfði

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.