Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 8

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 8
aði hann sálminn og varð djúpt snortinn. Hann var svo hrifinn af þessu að hann tók blaðið með sér heim til Týról. Þar fengu Strasser bræður, sem voru hanskaframleiðendur, að sjá nótnablaðið. Einnig þeir urðu snortnir af sálminum. — Þrettán árum seinna fluttu þeirsálminn við kirkjulega athöfn í Leipz:g. Árangurinn varð stórkostlegur og hófst þá sigurganga sálmsins út um hinn kristna heim. En nú höfðu menn gleymt höfundi lags og orða. Hverjir voru hinirmiklu meistarar? Meðal hljómlistarunnenda í Berlín var rannsakað hvaða menn þetta voru. Kom þá í Ijós hverjir höfðu skapað listaverkið, en enga frægð höfðu þeir hlotið fyrir verk sín. Mohr prestur dó 4. des. 1848 í Wagrein, Salzburg. Hann var vel liðinn og mikils metinn, en hann varsvo fátækurað greftra varð hann á kostnað bæjarins. Þessa lýsingu af honum gaf vinur hans, Franz Gruber, íbréfi til kunningja síns. Þegar Franz Gruber lést nokkru seinna varhann varla betur settur hvað fjárhaginn snerti. Hann var jarðsettur fyrir framan íbúðarhúsið í Hallein, þar sem hann hafði átt heima um nokkurt árabil. ^^mmmmmmmmmmmmmm^^^^ Bragheiður Sif Matthíasdóttir, 11 ára kaupandi á Siglufirði, sendi blaðinu þessa fallegu mynd af kisunni sinni, sem heitir Rósa, og hér liggur hún með kettlingana sína fjóra og er ekki að sjá annað en hún gæti þeirra vel. ÚT AÐ GANGA I 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.