Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1981, Page 79

Æskan - 01.11.1981, Page 79
Vörubíllinn sem beygja má á alla kanta Bíllinn er úr mjúku vinylplasti (af hæstu gráóu) og uppfyllir allar öryggiskröfur. Hann er litekta og alveg laus við eitur. Hann hefur sérhannaða öxla með hjól- um, sem sitja á þeim á hverju sem geng- ur. Kynnið yður framleiðslu okkar á Viking leikföngum. Kiddicraft Heildsölubirgöir allt áriö Ingvar Helgason s.: 33500 skólakassinn okkar er kominn fró handmennfo ... .hvaS skyldu þeir nú hafa sent okkur??. Ii,mér finnst nú alltaf mest gamanlJI ' 1 * föndurform ur bokinni.. 111 ég hef svo gaman af þvf aS klippa ut og Ifma saman svo aS úr þvf verSi margvisleg form.. 4 . .eins og til dœmis þessi veltikringla, sem mér finnst nú bara hólfgert galdra- tœki. .hún veltist endalaust. HvaS finnst þér ?? ja,mer finnst nú alltaf mest gaman af þvf aS tejkna, Vigga, eins og þú veist. . .og þessi teikniverkefni ffó skólanum finnst heyrSu þessar skutlur,sem þeir kenna okkur aS búa . .en þó er nú brúSuleikhúsiS þaB allra skemmti- legasta...og núna skulum viB móla og skreyta þaS, Villi. Og svo búum viS til brúSur og leikrit til,fljuga bara eins og fyrir þœr. .ég pant vera leikhússstjórinn. aivörufíugvehr... Méi Mer ÝHOOK bestur. Vigga og Villi eru innrituð í teikni og föndurnámskeið skólans okkar því þau eru á aldrinum 7-12 ára. 1 fimmtán sendingum fá þau fimmtiu og fimm mismunandi hluti senda heim, sem þau vinna úr. Þau senda skólanum þá aftur til umsagnar og safna frá skólanum stjömumiðum því að fyrir fieiri en 50 stjörnur fá þau viðurkenningu fyrir góða frammistöðu. Þau fá i hverjum skóla- kassa hlutina sína senda til baka ásamt nýjum hlutum og verk- efnum. Þú getur líka verið með. Upplýsingar um kostnað og annað færðþú annaðhvort skriflega um pósthólf 10340 — 130 REYKJAVÍKeðaísima 91/28033 eða 91/27644 milli kl. 14-17. Innritun fer fram alla virka daga ársins utan í júlí og ágúst. Kveðja, Skólastjóri P.S. Við kennum lika pabba og mömmu, teiknun og málun. Fáið sent kynningarrit skólans kostnaðarlaust. HANDMENNTASKOLI ISLANDS

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.