Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1981, Page 54

Æskan - 01.11.1981, Page 54
PPSKRIFTIR ,/ESKUNNAR Sandkaka handa ömmu. Efni: 200 grömm smjör (eða smjörlíki) 150 grömm strásykur 3egg 120 grömm hveiti 130 grömm kartöflumjöl 1 /2 teskeið lyftiduft. 1. Kveikið á bökunarofninum og smyrjið kökumótið að innan með smjöri. 2. Hrærið smjörið og sykurinn vel saman. 3. Blandið hveiti, kartöflumjöii og lyftidufti saman og gerið deig. 4. Setjið deigið í kökumótið. 5. Skerið með litlum hníf rifu eftir endilöngu deiginu (sjá mynd). 6. Setjið kökumótið með deiginu á plötu neðarlega í ofninum. 7. Bökunartíminn er sem næst ein klukkustund. (Ath.: Losið kökuna eftir bökun með því að fara með hnífsblaði meðfram börmum kökumótsins.) SUKKULAÐI-KÖKUR Efni: 250 g jurtafeiti 250 g flórsykur 125 g kakó Rifinn börkur af hálfri appelsínu 3 egg 1 pakki af ferköntuðum kexkök- 1. Bræðið jurtafeitina við vægan hita. 2. Takið pottinn með feitinni af hitapiötunni og hrærið flór- sykurinn og kakóið saman við jurtafeitina og einnig appel- sínubörkinn. 3. Hrærið eggin vel og hrærið þau svo saman við það sem komið er í pottinn. um

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.