Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 17

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 17
Hótel Esja. Barnahornið. BARNAHORN Á HÓTELESJU Vetrarstarf Hótel Esju hófst 1. október sl. Á þessum vetri býður Hótel Esja upp á ýmsar nýjungar í starfseminni, og má þar nefna meðal annars svokallaða þjóðardaga, og uppsetningu á myndbandi í hótelinu sem býður upp á ýmsa möguleika, bæði fyrir börn og aðra gesti hótels- ins. Lítið leiksvæði, svokallað barna- horn, hefur verið starfrækt um skeið í einu horni Esjubergs og hefur notið mikilla vinsælda foreldra og barna. Fyrirhugað er að halda sérstakar barnadagskrár um helgar. Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á hótelinu, og er ætlunin að byggja yfir austurhluta þess, þannig að fjöldi herbergja aukist úr 134 í 328. Hótelið er enn sem áður vinsæll gististaður innlendra sem erlendra ferðamanna, og hefur hlutfall erlendra ferða- manna farið vaxandi á síðustu árum. Hótelstjóri Hótel Esju er nú Einar Olgeirsson, en hann er margreyndur veitingamaður og hótelmaður, var um árabil aðstoðarhótelstjóri á Hótel Sögu og síðustu fimm ár var hann hótelstjóri á hinu glæsilega Hótel Húsavík. Fastir starfsmenn hótelsins eru um 60. ekki, hvort ég þori nokkurn tíma að koma inn aftur. Það er líka svo kalt, að ég er orðinn gegnfrosinn." ,,Þú getur verið hjá mér þangað til hún kemur og spyr eftir þér," sagði Stóri Pétur. „Kærðu þig ekkert um kerlinguna, . . .!“ Svo var það einhverju sinni, að þau Pétur og Súsanna höfðu verið úti við heyskap. Þau sátu nú og borð- uðu kvöldmatinn sinn, þegar þau heyrðu eitthvert þrusk við dyrnar. Þá var þetta stærðar skógarbjörn sem vildi koma inn. Pétur þaut eins og eldibrandur upp stigann og inn á loftið. Þar sá hann gegnum rifu á milli tveggja fjala, hvernig hurðin opnaðist upp á gátt og björninn kom æðandi að mat- borðinu. Gat það ekki hugsast, að hann langaði í graut og mjólk, hver veit? Pétur var svo hræddur, að hann vissi nálega hvorki í þennan heim né annan. ,,Nú drepur björninn hana Súsönnu," hugsaði hann. En Súsanna tók þungan stól sér í hönd og henti honum beint í hausinn á birninum, svo að söng í. En bangsi slapp ekki meó þetta eina högg: „Kanntu ekki að skammast þín, svínið þitt?“ öskraði hún. ,,Ekki nema það þó, að svona lúsalubbi skuli brjótast inn til heiðarlegra hjóna . . . Viltu ekki skammast þín og snauta út, og það samstundis, segi ég.“ Já, hún Súsanna kunni að koma orðum að því sem hún ætlaði að segja, og nú þótti Litla Pétri hún hafa staðið sig vel. „Hafðu þig út, segi ég,“ öskraði hún og þar með fékk björninn annan stól og miklu þyngri í hausinn, því að sá fyrri haföi mölbrotnað. Og björninn varð svo hræddur við þessa öskrandi kerlingu, að hann hopaði undan og þóttist góður að komast út um dyrnar aftur. En það var ekki fyrr en dyrunum hafði verið lokað á eftir birninum að Pétur vogaði að koma niður. „Stóðum við okkur ekki vel að koma þrælnum út aftur?" sagði Litli Pétur. Þýtt úr norsku. H. J. M. O 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.