Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 57
★ ★£_★*★*★ ★^ ★★★★★★ ☆☆★★☆☆☆☆☆☆☆☆☆★☆
BESTA DISKÓHLJÓMSVEIT í HEIMI
Ég veit alltaf hvenær jólin eru
koma. Ég finn það á lyktinni.
að
er að þetta þriggja platna verk er selt
á verði einnar plötu!
„Sandinista" er eitt sterkasta tromp
sem slegið hefur verið út í mörg ár.
Tromp sem setti alla út af laginu.
Menn geta ekki einu sinni komió sér
saman um hverslags hljómsveit Clash
er orðin. Það er varla hægt að kalla
hana eiginlega rokkhljómsveit lengur.
Því síður djasshljómsveit. Kannski
reggíhljómsveit? Nei, við skulum
freista þess að kalla hana bestu
diskóhljómsveit heims. Það er eins
gott og hvað annað.
— Jens
Um áramótin 1980/81 kom út
plötuþrennan „Sandinista" með
Clash. Á ,,Sandinista“ er ekki aðeins
djass, “R’n’B", hart rokk og reggí,
heldur einnig diskó, soul, pönk,
rokkabilly, avant garde, bakgrunns-
músík (muzak), bandarískt þjóðlaga-
rokk, brasilísk þjóðlagamúsík, þróað
popp (progressive) o. m. fl.
Gagnrýnendur, aðdáendur Clash
og andstæðingar voru alveg ruglaðir.
Það tók þá langan tíma að átta sig á
að „Sandinista" er eitt allra besta
verk sem fram hefur komið í ,,ný-
bylgjunni” svokölluóu. Og það sem er
kannski hagstæðast við „Sandinista”
53