Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 78

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 78
 7. Uppþot. — I nýlendunum varð slagorðið ,,skattlagning án samráðs við okkur er harðstjórn.“ Skattar höfðu áður verið lagðir á í samráði við nýlendurnar. Uppþot brutust út og skattmiðarnir voru teknir og brenndir. [ fyrsta sinn stóðu nýlendurnar hlið við hlið í sameiginlegu baráttumáli. Townshend lögin. — Franklín, sem enn var í Lundúnum, tókst að koma því til leiðar, að lögin voru felld niður. En þá voru sett hin illræmdu Towns- hend lög, þar sem kveðið var á um há innflutningsgjöld, vistaskiptingu breskra hersveita á amerísk heimili og afnám löggjafarþinga nýlendnanna. Teboðið í Boston. — í Boston ákváðu amerískir föðurlandsvinir að setja viðskiptabann á breskar vörur. Þeir fleygðu því heilum skipsfarmi af te í sjóinn. Bretar svöruðu með harðari aðgerðum. Breskir hermenn skutu á hóp Ameríkana, og nú var svo komið, að upp úr hlaut að sjóða á hverri stundu. 8. Lexington. — Franklín var á leið heim til nýlendnanna, þegar amerísk- um föðurlandsvinum, sem kölluðu sig ,,mínútumenn“ lenti saman við breska hermenn við Lexington. Skotinu ,,sem heyrðist um allan heiminn", var hleypt af og frelsisstríð ^i**-**^ Ameríku var hafið. Sjálfstæðisyfirlýsingin — 4. júlí 1776. — Franklín vann að því, ásamt Jefferson, Adams, Sherman og Livingston, að gera uppkast að sjálf- stæðisyfirlýsingunni, þar sem sagt er, að það sé skoðun Ameríku, að „allir menn eru fæddir jafnir" og hafi jafn- an rétt á ,,lífi, frelsi og leitinni að hamingjunni". Frakkland. — Sjötíu og eins árs fór Franklín til Frakklands til þess að leita hjálpar við hinar stríðandi nýlendur. Hann var dáður og lofaður af frönsku þjóðinni. Þessi Ameríkani, sem talaði um fæðingu nýrrar þjóðar, var þeim sem postuli frelsisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.