Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 61

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 61
— Hæ, jólasveinn! Ég læt mér alveg nægja ef þú vilt skipta á járnbrautarlestinni frá i fyrra. — Ég er frá fógeta — viö erum bara aft reyna aft gera lögtökin dálitift hátiftleg svona J jdla- mánuftinum. Jólasaga af Óla og Stínu Jóladagurinn var runninn upp. Óli og Stína voru nývöknuð og biðu spennt og voru að borða hafragrautinn sinn og það snjóaði mikið. Þegar þau voru búin að borða hafragrautinn þá fóru þau út að búa til snjókarl og kerlingu og þau bjuggu líka til þrjú snjóbörn. Og svo kallaði mamma þeirra á þau að borða hádegisverðinn sinn og þau voru spennt að sjá hver fengi möndluna. Og svo sagði Óli, mér finnst að ég sé með möndluna, og þá sagði Stína, nei ég er með hana og það var Óli sem fann möndluna í grautnum sínum og þá var honum gefinn pakki. Og loksins var stundin runnin upp og pabbi rétti þeim jólapakkana sína og þið viljið náttúrulega vita hvað þau fengu. Óli fékk bíl og Stína fékk brúðuhús. Mamma þeirra fékk bók og pabbi þeirra fékk hamar og Óli og Stína fengu annan stóran pakka og í honum voru skíði. Og mamma fékk líka annan pakka og í honum var hálsfesti, og pabbi fékk líka annan pakka og í honum var sög því hann er að byggja nýtt hús með nokkrum mönnum. Nú fóru Stína og Óli upp að hátta og líka mamma og pabbi að sofa og öll sváfu vel og lengi. Nú endar sagan af þeim Óla og Stínu. Helgi Sigurðsson, 8 ára. 4. Jólasveinninn uppgötvar að hann hefur gleymt jólagjafapakkanum, snýr við og verður að byrja að nýju. 11. Jólasveinninn kveikir á kertum á öngum kolkrabb- ans, verður að bíða eina umferð. 16. Jólasveinninn flýr litla hafmey, sem reynir að tæla hann með söng sínum. — Hann flyst fram til 20. 21. Jólasveinninn er svo óheppinn að stíga ofan á kol- krabba sem spýtir yfir hann kolsvörtu bleki. Jóla- sveinninn villist í myrkrinu og fer til baka um fjóra reiti. 24. Gæfutala jólasveins. — Hann fær aukakast. 26. Jólasveinninn festir sig á gömlu akkeri. — Verður að bíða tvær umferðir. 33. Þú verður að fá þrjá til þess að mega halda áfram. 36. Hvíti höfrungurinn kemur jólasveininum til hjálpar og flytur hann yfir á 44. 41. Jólasveinninn dreginn á land af manni, sem stund- ar sjóstangaveiði. — Þú fellur út úr spilinu. 48. Jólasveinninn finnur gamla kistu fulla af dýrum steinum og gulli, fer að telja gulldúkatana og bíður eina umferð. 55. Góður kolkrabbi vísar jólasveininum leið til Neptúnusar konungs, sem býr í klettahöll. — Hann færist fram um fjóra reiti. 58. Þú verður að fá tvo til þess að fá að komast áfram. 60. Þú hefur sigrað. — Jólasveinninn er kominn til klettahallar Neptúnusar konungs — og færir hon- um ríkisepli úr skíra gulli. Það sem ég vil EKKI eru föt. Bréfaviðskiptaþættir — dýraþættir frímerkjaþættir 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.