Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 21

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 21
Margt er hægt að gera sér til gamans bæði heima og að heiman, ef menn hafa ímyndunar- og framkvæmdaaflið í lagi! Og stundum þarf eilitla hjálp frá hinum fuliorðnu líka. Horfðu nákvæmlega á myndina, sem fylgir með textanum. Fáðu þér eldsptstokk, stingdu tvö göt á endana á skúffunni, taktu svo korktappa, skerðu hann til eftir stærð skúffunnar og límdu hann í botninn, eins og myndin sýnir. Síðan tekurðu þráð og þræðir í gegn, bindur góða hnúta á enda þráð- arins og setur svo skúffuna í pappaöskjuna sjálfa. Nú geturðu haldið laust í báða enda — og viti menn — eidspýtustokkurinn rennur hægt niður eftir bandinu. En um leið og ,,töframaðurinn“ togar í endana og strekkir á þeim, stansar eldspýtu- stokkurinn af eðlilegum ástæðum þar sem hann þrýstir á korktappann. Reyndu og sjáðu hvort þetta heppnast ekki! tveir negra-stríðsmenn vaðandi — og þar var ekki við lambið að leika sér. Þeir drógu Mumma með sér til konungsins og hann smjattaði og glotti út undir eyru þegar hann sá drenginn. Hvítur maður í smáköflóttum fötum stóð bundinn við staur hjá kónginum — ekki var það efnilegt! En nú datt Mumma ráð í hug: ,,Nú skal ég sýna yður nokkuð, yðar hátign," sagði hann og rétti fram bílinn. ,,Hafíð þér nokkurn tíma séö svona fyrr? Kóngurinn glápti og Mummi fór að draga bílinn upp og hann varð stærri við hvern snúning. Mummi bauð kónginum að aka með sér en kóngurinn afþakkaði boðið. — Hann haföi aldrei komið upp í svona tilberaverk og ætlaði sér ekki að gera. En hann gæti lofað hvíta manninum að koma upp í, því að það væri enginn skaði skeður þó að honum hlekktist á, sagði svarti konungurinn og við það sat. Maðurinn var leystur frá staurnum og settist upp í bílinn hjá Mumma. Bílstjórinn brosti og kinkaði kolli til kóngsins, sem hafði sett alla stríðsmennina sína í hring kringum bílinn, svo að hann kæmist ekki burt. Og nú þaut bíllinn upp í loft alveg eins og hann hafði gert í fyrra skiptið þegar Mummi ók að heiman. „Klukkan fer að verða margt,“ sagði bílstjórinn, ,,við verðum að flýta okkur heim!" Nú varð dimmara og dimmara kringum þá, bíllinn flaug áfram og Mummi lokaði augunum því að hann sundlaði. En svo heyrðist honum einhver kalla og þegar hann opnaði augun aftur lá hann í rúminu sínu! Það var kominn bjartur dagur og móðir hans stóð hlæjandi við rúmstokkinn hans og sagði: ,,Ætlarðu að sofa í allan dag, Mummi minn?“ Mummi néri stýrurnar úr augunum og fór að skima kringum sig eftir bílnum með svarta bílstjóranum — hann stóð á stól fyrir framan rúmið. En hvað var þetta. í aftursætinu sat maðurinn, sem Mummi hafði tekið með sér frá svertingjakonunginum! Bíllinn var orðinn lítill aftur og farþeginn og bílstjórinn líka. Mamma Mumma sagói honum, að farþeginn hefði dottið úr bílnum, þegar hún var að taka utan af honum umbúðirnar — en nú hefði hún fundið hann í bréfaruslinu og sett hann á sinn stað. Og hún sagði, að Mumma hefði bara dreymt allt þetta sem hann sagði henni frá, en Mummi þóttist nú vita betur. Honum fannst líka svertinginn depla augunum til sín í hvert skipti sem hann lék sér að bílnum. Að vísu hafði bíllinn ekki aðra hentisemi hér eftir, en leikfangabílar eru vanir að hafa — en Mumma fannst eigi að síður alveg fullvíst, að hann hefði farið á bílnum til Afríku. JOLAFERÐIN HANS MUMMA ^SKAN flytur skemmtandi og mjög fræðandi lesmál, sem er við hæfi allra aldursflokka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.