Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 59

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 59
pappír, t. d. rautt og blátt eða gult og grænt o. s. frv. Pappírsblöðin eru brotin saman og klipptar tvær rifur, 8 cm langar inn í hvort þeirra (sjá mynd). Síðan er fléttað þannig: Nr. 4 gegnum nr. 1,2 gegnum 4, 4 gegnum 3,1 gegnum 5, 5gegnum 2,3gegnum 5, 6 gegnum 1,2 inn í 6, 6 inn í 3. Þá er fléttunni lokið og aðeins er þá eftir að klippa til að ofan, þannig að hjartalag komi á pokann, og svo að festa handfang eða höldu á með því að líma pappírsrenning, hæfilega langan, að innanverðu í pokann. Mynd 3 og 4. Að síðustu er svo hér karfa, sem mjög fljótlegt er að búa til. Strikið á karton, sem getur verið í hvaða lit sem er, hring t. d. eftir undirskál. Klippið hringinn nákvæmlega og brjótið saman í miðju. — (sjá mynd A og B.) Límið saman og setjið handfang á, sem mætti gjarnan vera með öðrum lit. Þá er komin karfa tilbúin á jólatréð. Mynd 5. Gleðileg jól. Jólin nálgast og þau eru fyrst og fremst hátíð barnanna. Annars má segja, að á jólum heimsækjum við, sem eldri erum orðin, æsku okkar í minningum. Fyrrum var ekki mikið skraut kringum börnin á jólunum, en nú er það komið. Hér sjáið þið þrjá prúðbúna bræður við skreytt jólatré sitt. JÓLAFÖNDUR 55 — Ég átti að skila kveðju og segja, að hann Arnór væri veikur og gæti ekki komið í skólann í dag. — Hvern tala ég við? — Það er hann pabbi minn._
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.