Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 7

Æskan - 01.11.1984, Side 7
BÁTUR Á ÞURRU LANDI mælti: „Óarga dýr hefur étiö hann.“ Nú mundi ég fá að reyna hvernig þaö væri aö vera étinn upp til agna af slíku meinvætti. En nánari skýr- ingar varö ég þó að gefa sjálfum mér og næst skaut sú hugmynd upp kollinum aö hér væri komið nautið frá Refsstööum sem ég þekkti að illu einu, - svo trúlegt sem það var! En hver hugsar rök- rétt á slíkum augnablikum. Ekki ég - og ekki þú. - Sem betur fór þurfti ég ekki lengi aö velta fyrir mér brjálæðislegum hugmyndum um óargadýr, naut eöa ísbirni, því áður en varði hafði það steypt sér yfir mig þar sem ég lá í skaflinum, örmagna og ofsa- lega hræddur. - Og beit mig á barkann eins og aumingja Jósef? Nei, það beit ekki, - og braut ekki ainu sinni lampaglasið, - heldur strauk sér vinalega upp við mig, andaði hlýlega framan í mig og ýlfr- aði ánægjulega. Þreytt en yfir- spennt hjartað í brjósti mér fór aftur að fara sér hægar. - Þetta var ekkert óargadýr. Þetta var Kjói - hundurinn heima, - kominn til mín gegnum sortann, undan veðrinu, einn síns liðs. Líklega hefur hann getað runnið í slóð mína frá því um morguninn þótt hún væri löngu hul- in fönn. Ég veit það ekki en get enga skýringu gefið sennilegri. Koma hans og nærvera endurnýj- aði kjark minn og þrek. Ég vissi, að Kjói mundi rata heim hvað sem veðrinu liði. Ef ég gæti bara fylgt honum eftir væri mér borgið. Hann vildi líka hafa mig af stað sem fyrst, hljóp nokkra metra móti hríðinni, en ekki lengra en svo að ég gæti grillt í hann, - og settist þar. Ég tók á því sem ég átti til, reif mig upp og fylgdi honum. Þannig gekk það alllanga stund að Kjói lokkaði mig spöl og spöl, beið eftir mér og færði sig síðan Vélbáturinn Arnarnes KE III fékk í sumar nýtt hlutverk. Hann var settur niður á lóð leikskólans Gefnarborg í Garði. Báturinn er fjögur tonn, smíðaður í Kópa- vogi 1980. En hvað kemur til að svo nýlegur bátur er tekinn úr umferð og grafinn niður á þurru landi? — Tildrög málsins eru þau að báturinn hafði verið dæmdur fram á við. Ég fylgdi honum eins og í leiðslu og fann varla til sjálfs mín. Stundum hélt ég að mig væri að dreyma heima í rúminu mínu. Loks sá ég Ijósglætu framundan og skynjaði þá að bærinn var fund- inn og björgun mín staðreynd. Ég skreið upp á bæjarhólinn og ofan í skjólið við bæjardyrnar. Það var að verða heilagt eftir klukkunni þegar við Kjói kvöddum dyra í kotinu. Skjótt var gengið fram, enda grunar mig, að sumir hafi ekki verið langt undan og hlust- að eftir þruski við þröskuldinn. Mamma Rósbergs mun án efa hafa farið margar ferðir út í dyr þegar líða tók á daginn. Ekki síst eftir að veðrið skall á. - Það mun hafa kvalið hana þessi óvissa, spurningin mikla, fór Rósberg frá Gunnsteinsstöðum eða fór hann ekki. Þó Rósberg væri úrvinda af ónýtur og stóð til að brenna hann í sorpeyðingarstöð Suður- nesja. Ein af konunum í stjórn kvenfelagsins Gefnar, rakst á frétt í blaði þar sem verið var að hneykslast á afdrifum bátsins. Eftir nokkur símtöl og velvilja góðra manna var báturinn feng- inn og færður á lóð leikskólans, þar sem hann mun standa sem leiktæki minnstu barnanna. þreytu hresstist hann brátt og sýndi mömmu sinni lampaglasið og hvernig þau gætu notað það. - Og þegar búið var að kveikja á lampan- um voru jólin svo sannarlega komin á Vesturá. Hvað gerum við undir svona kringumstæðum? - Við biðjum til Guðs og Jesú Krists. Við biðjum af öllu hjarta um handleiðslu þeim til handa sem í vanda eru staddir. - Ekkert róar eins mikið og heit bæn. í dag er glatt í döprum hjörtum, því Drottins Ijóma jól. í niðamyrkrum nætur svörtum upp náðar rennur sól. Er vetrar geisar stormur stríður, þá stendur hjá oss friðarengill blíður, og þegar Ijósið dagsins dvín, oss Drottins birta kringum skín. Valdimar Briem Guð gefi okkur öllum gleðileg jól. Dómhildur Jónsdóttir ma 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.