Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 9

Æskan - 01.11.1984, Side 9
gaman í skátunum Viö ókum aftur upp í bæinn. Það fór að hellirigna og við urðum úr- kula vonar um að hitta fleiri krakka. Við urðum þess vegna glaðir þegar við sáum Thelmu Garðarsdóttur á Grundarbrautinni. Hún ók barna- vagni á undan sér. Við skrúfuðum niður bílrúðuna og töluðum við hana. - Er ekki leiðinlegt að vera að passa úti í grenjandi rigningu? spurðum við. „Nei, ég finn ekki mikið fyrir því. Mér finnst ágætt að passa.“ Hún sagði okkur að hún fengi 25 kr. á tímann og væri hæstánægð með það. - Leggurðu peningana inn á bók? „Já, ég er að safna." - Fyrir einhverju sérstöku? „Nei, nei.“ Hún sagðist passa frá 4-6 á daginn og ætlaði að halda því áfram þar til skólinn byrjaði. - Hlakkarðu til að byrja í skólanum? Það kom pínulítil gretta á andlit hennar. „Nei, ekkert sérlega. Það er ágætt að vera í sumarfríi." „Hvaða námsgrein finnst þér skemmtilegast að læra? „Móðurmál." „En leiðinlegast? „Ætli það sé ekki reikningurinn." Thelma sagðist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlaði að starfa í framtíðinni. Það yrði allt að koma í Ijós. í samtalinu kom fram að hún hef- ur átt heima í Ólafsvík frá 7 ára aldri. Áður bjó hún í Kópavogi. - Þykir þér skemmtilegra að búa hérna? „Nei, það er ósköp svipað.“ - Tekurðu þátt í einhverju fé- lagsstarfi? „Já, ég er í skátunum. Það eru fundir einu sinni í viku. Við fórum í ferðalag til Vestmannaeyja sl. vet- ur. Það var garnan." - Hvað gerðirðu þér til dundurs á kvöldin? Thelma Garðarsdóttir. „Ég hitti vinkonur mínar og við gerum eitthvað skemmtilegt. Við förum út að labba eða horfum á sjónvarpið eða myndbandið." Þetta sagði hún Thelma Garð- arsdóttir í stuttu rabbi við okkur. Við létum þetta gott heita af spjalli við ungdóminn í Ólafsvík og héldum áfram för okkar til Reykjavíkur, en þangað var ferðinni heitið. Við vor- um að koma frá Hellissandi. Helli- rigningin sem hafði verið litlu áður var gengin niður og sólin braut geislum sínum leið gegnum skýin. Krakkarnir í Ólafsvík voru líklega flestir að fara að taka sig til fyrir diskótekið þegar við vorum að leggja á Fróðárheiðina. Svar sendist til ÆSKUNNAR fyrir 15. janúar næstkomandi. Veitt verða 5 bókaverðlaun fyrir rétt svör, og ef mörg svör berast, verð- ur dregið um verðlaunin. Hvaða staður er þetta? Svar Nafn Heimili Póststöð 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.