Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 15

Æskan - 01.11.1984, Side 15
Þessa sex herra vantar hvern um sig hluti, sem þeir þurfa nauðsynlega að fá. Hlutirnir eru fyrir neðan þá á myndinni. Getur þú séð hver á hvað? fit í höllinni og annríkið mikið og einn góðan veðurdag var blásið í lúðrana og greifinn og dætur hans heilsuðu prinsinum á hallartröpp- unum. Hugbjört gægðist út um einn kjallaragluggann og sá hversu fríður og fyrirmannlegur prinsinn var, og allt í einu iðraðist hún þess, sem hún hafði gert. „En nú vil ég bíða og sjá hverju fram vindur!" hugsaði prinsessan og reyndi hún ætíð að sjá þennan fallega prins sem oftast. Um kvöldið vissi hún að hann var ekki einungis góður og vingjarn- legur við menn, heldur við dýrin einnig. Hann var hugdjarfur og vit- ur, kom vel fyrir sig orði og var í öllu sem prinsi sæmdi. Þá læddist prinsessan niður að ströndinni, þar sem hún hafði falið skartgripi sína, og tók fallegan hring. Þegar þjónn átti að færa Pnnsinum morgunkaffið, lét hún hringinn detta ofan í kaffikönnuna. „Hvaðan er þessi hringur?" spurði prinsinn og horfði forviða á þessa gersemi. Allir í höllinni voru spurðir, en enginn vissi neitt, þó kom engum til hugar að spyrja hjálparstúlkuna í eldhúsinu. Um kvöldið var sett full ávaxta- skál inn til prinsins og Hugbjört læddist inn og setti annan hring milli ávaxtanna. Prinsinn fann hann og spurði aft- ur, en enginn gat gefið svar við þessu. Það var til hálsnisti með mynd af Hugbjörtu í, og þessa mynd hafði Prinsinn einhvern tíma séð. Það vildi svo til að Hugbjört hafði einmitt borið nisti þetta um hálsinn daginn sem hún flýði. Snemma morguninn oftir læddist hjálparstúlkan niður að ströndinni og fór með nisti sitt upp í höllina. Síðan hnoðaði Hugbjört deig og stakk nistinu í það. Úr deiginu bjó hún svo til smákökur, sem hún bakaði á meðan eldabuskan átti eitthvað annríkt. Hugbjört vissi í hvaða köku nistið lá og þegar allt var tilbúið lagði hún kökuna á disk prinsins. Hann varð alveg forviða við að finna nistið með myndinni í því að hann þekkti það óðara. „Þetta er nisti Hugbjartar prins- essu,“ sagði prinsinn. „Hún hlýtur að vera sjálf hérna - eða einhver hér veit, hvar hún felur sig.“ Hann kallaði á greifann og dætur hans og sagði þeim frá fundi sínum. „Safnið öllu fólkinu í höllinni hing- að inn og látum það segja hver bakaði kökurnar," skipaði greifinn. Eldabuskan varð dauðhrædd þegar sent var eftir henni og hún sagði við hjálparstúlkuna: „Ef eitthvað er að, þá er það þín sök, því að þú bjóst til kökurnar. Farðu upp og segðu prinsinum það.“ Hugbjört brosti og fór í gamla kjólnum og með rúðóttu svuntuna inn í salinn, þar sem prinsinn stóð. En óðara og prinsinn sá hana, þekkti hann hana. „Hugbjört prinsessa! Vertu vel- kornin." Hann hneigði sig djúpt og kyssti hönd hennar, en greifinn og dætur hans stóðu undrandi. Síðan sagði Hugbjört sögu sína, en lofaði að fylgja prinsinum heim til hallar sinnar, svo að hægt væri að halda brúðkaup þeirra sam- kvæmt öllum gömlum venjum. — Líttu á fuglinn þarna, sagði apinn og stal hnetunum. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.