Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Síða 16

Æskan - 01.11.1984, Síða 16
JJ GAGNVEGIR íí Viðtöl unglinga FROSTAVETURINN MIKLI VAR AFDRIFARÍKUR Ingólfur Árnason er fæddur 24. september 1907 á ísafiröi og ólst þar upp. Látum hann segja sjálfan frá: „Viö vorum fjögur systkinin og ég var langyngstur. Segja má aö þeir sem fæddir eru upp úr aldamótum hafi lifað tvenna tímana. Þeir hafa lifað árin fram aö fyrri heimsstyrjöldinni og árin sem fyrri heimstyrjöld- in stóð, millistríðsárin, seinni heimstyrjaldarárin og áratugina þar á eftir. Eins og áöur segir vorum við fjögur systkinin eða sex í heimili að meðtöldum foreldrum. Faðir minn var allt frá 16 ára aldri og fram til 1902 sjómaður á róðrarbátum sem róið var frá Ögurnesi við ísafjarð- ardjúp en þar bjuggu foreldrar hans. Að vetrinum reri hann frá Bolungarvík. Árið 1902 keypti hann svo mót- orvél og lét setja hana í árabát sinn en þetta var fyrsta mótorvélin sem var sett í íslenskan fiskibát. Ingólfur Ásgeirsson ræðir við Ingólf Árnason Ingólfur Árnason Þetta olli byltingu í sjávarútvegi hér á landi. Þegar hann hætti sjómennsku var hann skipaður yfirfisk- matsmaður í Vestfjarða- og Breiðafjarðarumdæmi. Ég minnist þess eins og það hefði gerst í gær þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út. Þau fjögur ár, sem hún stóð, urðu að mörgu leyti afdrifarík fyrir ísafjarðarbúa eins og auðvitað aðra landsmenn. Svo að segja allar nauðsynjavörur voru skammtaðar og þótti sá skammtur allnaumur og kom sérstaklega illa niður a þeim sem urðu að kaupa allt frá degi til dags hjá kaupmanninum. Þeir sem betur máttu sín og gátu enn haldið uppi fornum búskaparháttum fundu ekki eins fyrir skömmtuninni. Þannig hafði faðir minn birgt sig upp til vetrarins af öllum nauðþurftum, s. s. kolum, mó, kornmat, sykri o. s. frv. Entust þær birgðir fram a sumar. Þó fór skömmtunin auðvitað að segja til sín er á heimsstyrjaldarárin leið. Frostaveturinn mikii Eins og kunnugt er var veturinn 1918-19 afdrifa- ríkur. Haustið 1918 geisaði spánska veikin og hjo djúpt skarð í þetta fámenna byggðarlag. Undir lok janúarmánaðar 1919 gerði miklar frosthörkur og komst frostið niður í 30 stig. Fljótlega fylltist allt Djúpiö og aðrir Vestfirðir af hafís svo að hvergi sá í auðan sjó, í um það bil 2 mánuði komst engin fleyta á sjó- Kartöflubirgðir þurru og nýmeti var ófáanlegt. Talið var að skyrbjúgs hefði orðið vart. Þessum ósköpum linnti ekki fyrr en undir lok marsmánaðar. Allt sumar- ið 1919 blasti við minnisvarði um þessa tíð: MikiH borgarísjaki, hafði strandað í miðjum Skutulsfirði og 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.