Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 19
 s Ertu myrkfælin(n)? Tanya Vilhjálmsdóttir, 8 ára: Nei, ég er aldrei myrkfæiin. Ég trúi ekki á draugasögur enda les ég Þær aldrei. Ég les bara skemmti- sögur eins og t. d. bækurnar um Millý, Mollý, Mandý. Hallfreður Helgi Halldórsson, 12 ára: Jú, ég verð stundum myrkfælinn. Ef ég hef verið að horfa á spennu- mynd í sjónvarpi eða á myndbandi á ég erfitt með að sofna. Ég veit að það er ímyndun að draugar séu til en samt finnst mér stundum að ein- hver sé að elta mig þegar ég er einn úti í myrkri. Þá sný ég mér við en sé auðvitað engan. Hjördís Auðunsdóttir, 9. ára: Nei, aldrei. Ég trúi ekki að draugar séu til. Ég sef ein í herbergi og verð aldrei hrædd, ekki einu sinni þótt ég vakni allt í einu upp á nóttinni. Erna Agnarsdóttir, 13 ára: Nei. Ég trúi ekki heldur á drauga. Samt þykir mér stundum gaman að lesa draugasögur enda veit ég að þær eru ósannar. Ég sef ein í her- bergi og verð aldrei hrædd. Pétur Gunnarsson, 11 ára: Nei, þótt ég lesi oft draugasögur. Það hefur engin áhrif á mig þótt ég hafi horft á spennumynd rétt áður en ég sofna. Ég held að það séu helst stelpurnar sem verða myrk- fælnar en ekki við strákarnir. Friðrik Karlsson, 14 ára: Nei. Ég trúi ekki á drauga. Stund- um les ég draugasögur en það eru aðallega þjóðsögur. Mér þykir gam- an að þeim. Ég hef enga skoðun á því hvort látið fólk sé á „sveimi" í kringum okkur enda snertir það mig aldrei. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.