Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1984, Page 41

Æskan - 01.11.1984, Page 41
Spýturnar sjö Spurt um söngvara Duran Duran Kæra Æska. Ég er hér einn Duran Duran að- dáandi og langar að spyrja þig eins. Getur þú frætt mig um hvað Simon le Bon, söngvari hljóm- sveitarinnar, er gamall? Hvenær hann er fæddur nákvæmlega? Með kveðju, Árni Fannar Björnsson, 10 ára. Svar: Simon le Bon (skírður Simon John Charles) fæddist 27. október 1958 í Englandi og er því 26 ára. Aðdáendaklúbbar Ágæti Æskupóstur Hver eru heimilisföng aðdáenda- klúbba Nenu, Paul MacCartney, Shakin Stevens og Queen? Með fyrirfram þökk, Jónsteinn B. S. Svör: Nena, 1801 Century Park West, Los Angeles, California, U. S. A. Paul McCartney, PO Box 4UP London W1A, England Shakin Stevens, Bull Hill Cottage, Hawstead, Nr. Bury St. Edmunds, Suffolk, England Queen, 46 Pambridge Road, London, W11 England Faðir nokkur átti sjö sonu, og kom þeim illa saman. Þras þeirra og rifrildi gerði þá hirðulausa um það sem þeir áttu að gera. Faðir þeirra, sem var mesti heiðursmað- ur, hafði lengi tekið eftir þessu, og fékk það honum áhyggju. Einn dag kallar hann þá alla á fund sinn og leggur fyrir þá sjö spýtur, fastlega samanbundnar í knippi og segir: „Hverjum ykkar, sem getur mölvað þetta spýtuknippi í sundur, skal ég gefa hundrað ríkisdali." Bræðurnir þreyttu nú á þessu aflsmuni sína, hver eftir annan, en allir jafnt fyrir gýg: „Það er bráðó- mögulegt", sögðu þeir allir. „Nei, ónei“, sagði faðirinn, „ekkert er auðveldara". Þá leysti hann sundur knippið og mölvaði síðan hæglega hverja spýtuna eftir aðra. „Já með þessu móti“, gullu við allir synirnir, Gordíonshnúturinn Hnúturinn sem ómögulegt er að leysa er gerður svona. Maður bregður bandinu þrívegis um höndina á sér (sjá A), síðan þrí- „þá er það reyndar hægðarleikur, þetta getur hvert barn gert“. En faðirinn tók þannig til orða: „Svona fór nú með spýturnar, synir mínir, en gætið þess að ekki fari eins fyrir ykkur, því hér er líkt á komið. Svo lengi sem þið eruð sátt- ir og haldið hóp sem einn maður, mun enginn yfirbuga ykkur, en ef einingarbandið slitnar, sem á að halda ykkur saman, þá munuð þið fá sömu afdrifin eins og þessar spýtur, sem liggja hér brotnar fyrir fótum okkar. (Úr Lestrárbók Þórarins Böðvars- sonar). vegis utan um A (sjá B) og loks þrívegis utan um B (sjá C) og að lokum hnýtir maður lokahnútinn (D). Maður heldur um D með vísi- og þumaifingri vinstri handar, en dregur svo hnútinn saman með því að toga í hinn endann, þang- að til hann verður eins og mynd- in að neðan sýnir. Ef maður svo dýfir hnútnum í vatn þá er ómögulegtj að leysa hann. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.