Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Síða 61

Æskan - 01.11.1984, Síða 61
Mamma kom í búö með son sinn fjögurra ára gamlan. Kaupmaður tók þeim vel og bauð litla snáðan- um að fá sér brjóstsykur. En það var eins og hann þyrði það ekki. - Þykir þér ekki góður brjóstsyk- ur? spurði kaupmaður. - Jú, sagði drengurinn. Þá tók kaupmaður hnefafylli sína af brjóstsykri og rétti honum, en drengurinn rétti fram húfuna sína til þess að kaupmaður léti brjóstsyk- urinn í hann. Á eftir spurði mamma hvers vegna hann þáði ekki brjóst- sykurinn, þegar honum var boðinn hann fyrst. - Vegna þess að hann hefir stærri lúkur en ég, sagði strákur. - Það er oft erfitt að svara spurn- ingum barna, eins og t. d. þegar Jóna spurði: - Mamma, hvar er myrkrið á daginn? Anna, fjögurra ára, og Lóa sex ára, voru að tala um hjónaband og barneignir og Lóa spurði Önnu hvað hún ætlaði að eiga mörg börn þegar hún væri orðin stór. - Hvernig á ég að vita það? * 4 4 JL 4 >L 4 Nokkur tími leið. Þá kom Bang inn í bílgeymsluna, og bláklæddur maður með honum. Þeirtóku bílinn niður af kubbunum. Bílnum þótti það indælt að standa aftur á sementssteypugólf- inu. Svo var það hressandi að fá lofti dælt í hjólbarðana. Bláklæddi maðurinn hafði bíl, sem dró litla bílinn. Átti hann að fara til viðgerðar á verkstæði mannsins. Er bíllinn kom á verkstæðið var hann skoðaður í krók og kring. Það var gott að fá gufustrokkinn bor- aðan, og allt ryð verkað úr leiðslum. Legurnar voru smurðar með feitri olíu, slöngur athugaðar, sætin ryksogin, rúðurnar hreinsað- ar o.fl. Svo var farið með bílinn að bensíndælunni og dælt í hann þrjá- tíu lítrum af bensíni. Klukk, klukk, kvað við þegar bensínið rann niður í geyminn. Það líktist því að bíllinn væri að hlæja af ánægju. Bang kom og sótti hann og ók honum heim. Hann beygði upp að aðaldyrunum, og öll fjölskyldan kom út og fór inn í bílinn. Hundur nágrannans stóð úti á veginum þegar bíllinn rann af stað. Hundurinn þaut fram fyrir vatnskassann og gelti vov, vov- vov-vov. Það líktist því sem hann væri að hrópa húrra fyrir bílnum. Finnst ykkur ekki gaman að því að aka aftur í litla Austininum?" sagði Bang. „Ákaflega gaman,“ svöruðu börnin og hoppuðu á sætunum af ánægju. „Indælt,“ hugsaði Austin bíllinn. „Hefði ég ekki verið hafður inni í fimm ár, mundi ég ekki hafa skilið hve ánægjulegt frelsið er.“ Á þessu má sjá, að ekkert er svo illt, að ekki sé eitthvað á því hægt að læra. sagði Anna. - Ég kann ekki að telja. Sigga var ekki nema fjögurra ára. Þetta var um sumar og hún heimtaði að fá að ganga berfætt úti. Pabbi aftók það. „Hún Stína fær að ganga ber- fætt“, sagði Sigga. „Heldurðu að þú þurfir að herma allt eftir henni Stínu?“ sagði pabbi. „Ef Stína berði sig í framan, held- urðu að þú mundir gera það líka?“ „Nei“. „Hvers vegna viltu þá herma það eftir henni að ganga berfætt?“ ( þessu kom Stína berfætt og Sigga rauk í hana og sagði: „Sigga langar þig ekki til að steypa þér í tjörnina?" „Nei“. „En langar þig til þess að berja þig í framan?" „Nei“. „Hvers vegna gengurðu þá berfætt?" Þrjú systkini og kennslukona þeirra fóru einu sinni í skemmtiferð á hjólum. En kennslukonan var óvön á hjóli og í brekku nokkurri missti hún vald á hjólinu, steyptist af því og rotaðist. Nú vildi svo vel til að bíl bar þar að og hann tók kennslukonuna og fór með hana til spítalans. Þegar börnin komu heim, voru þau spurð hvað þau myndu hafa gert, ef bíllinn hefði ekki komið. Það elsta kvaðst myndi hafa hjólað þeg- ar í stað til læknis. Það næst elsta kvaðst mundu hafa hjólað heim til að segja frá slysinu. Hið yngra vildi ekki vera minna en hin og sagði: Ég hefði setið kyrr hjá skrokkn- um. Óli litli: - Frændi, veistu það að hundarnir vita miklu meira en mennirnir? Frændi: - Nei, hvernig stendurá því? Óli: - Hundarnir vita allt sem við segjum, en við vitum ekki hvað hundarnir segja. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.