Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Síða 70

Æskan - 01.11.1984, Síða 70
y [Y1 r\f Ul lýj sem þorði ekki í skólann eftir Herdísi Egilsdóttur. Jói svaraði ekki strax. Hann tróð sér undir sængina og koddann svo mamma hans ætlaði aldrei að finna hann aftur. Láttu ekki svona, Jói! sagði nú Ragna og byrsti sig ofurlítið. Ég veit vel að þú ert bara að grínast en við höfum ekki tímatil að vera í þessum þykistuleik núna því að þá verður þú of seinn í skólann. Ég ætla ekki að fara í þennan skóla, æpti Jói, ertu ekki enn búin að skilja það manneskja! Nú brá Rögnu, svona hafði litli Ijúflingurinn hann Jói aldrei talað við mömmu sína. Hún sá að þetta var ekkert grín svo að hún skipti alveg um tón. Elsku strákurinn minn! Hvað hefureiginlega orðið til þess að þú ert orðinn svona mikið á móti skólanum? Jói saug upp í nefið og fór nú að segja frá. Stóri bróðir hans Magga er búinn að vera í skóla og hann sagði mér allt um það hvað það er andstyggilegt að vera þar. Ef börnin kunna ekki allt er potað í þau með mjóum prikum og þau eru sett niður í svartan kassa ef þau tala, og allt mögulegt fleira, ég fer ekki fet þangað. Nú mátti Ragna stilla sig. Hún var nærri farin að skellihlæja. Hvílíkt bull og vitleysa sem þessi stóri bróðir hans Magga hafði komið inn í höfuðið á Jóa litla. Elsku Jói minn, sagði Ragna blíðlega. Þessi stóri strákur hefur verið að stríða ykkur með þessum sögum, bara til að sjá hvort þið væruð þau smá-pelabörn að trúa honum, og svo hefur hann skelli- hlegið að ykkur á eftir. Er máski Maggi bróðir hans líka hættur við að fara í skólann? Ne-ei, hann verður víst píndur til að fara, sagði Jói aumingjalega. Svona, sagði mamma hans. Drífðu þig í fötin, ég er viss um að Maggi og Dóra koma við hjá þér og taka þig með í skólann. Annars ætla ég sjálf að fara með þér líka og leiða þig alla leið inn í skólastofuna. Nú hrökk Jói við. Nei, mamma, þú ferð nú ekki að leiða mig í skólann, það er svo asnalegt. Maggi og Dóra fara bara ein, frekarferég með 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.