Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 92

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 92
Hún er falleg Norðurá í Borgarfirði en það er ekki nóg þegar veiðin er lítil og menn fá varla nart. Laxveiðinni er lokið og laxinn farinn að undirbúa hrygningu. Veiðin byrjaði vel í flestum ám, en síðan dró verulega úr henni er leið á sumarið og víðast varð hún mjög lítil. Þó voru und- antekningar eins og í Elliðaán- um, Leirvogsá, Laxá í Kjós, Álftá í Mýrum og Stóru Laxá í Hrepp- um. Margir vænir laxar veiddust og fengu veiðimenn góða kippi í mörgum ám. Stærsti laxinn var 30 pund og veiddist á tópý og veiðimaðurinn var Hörður Helga- son sendiherra. En margir hafa farið heim með öngulinn í rassinum í sumar þó að þeir væru að veiða í fyrsta flokks veiðiám. Dæmi: Norðurá, Þverá og Kjarrá í Borgarfirði, Vatnsdalsá og Víðidaisá í Húna- vatnssýslu og Selá og Hofsá í Vopnafirði. Já, laxveiðin getur verið óútreiknanleg og ekkert er öruggt í henni. Silungsveiðin gekk upp og niður, sumir veiddu vel, aðrir ágætlega og enn aðrir verr. Veðurfar hafði mikil áhrif og sil- ungurinn getur verið dyntóttur, eins og laxinn. En veiðimenn munu næstu árin renna og reyna að fá fiskinn til að taka, í Þvl liggur spennan í veiðinni. Þess vegna bætast alltaf fleiri og fleiri áhugamenn í hópinn. G. Bender 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.