Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Síða 47

Æskan - 01.06.1994, Síða 47
Tveggja ára - með munninn út um allt! Þriggja ára. Mamma gargaði ut um allt hús: „Palli, komdu, Stundin okkar er byrjuð i sjón- varpinu!" En ég svaraði ekki. Mamma fór loks á stúfana og sá að lif mitt hefði farið í vaskinn ef hún hefði ekki sótt myndavélina og smellt af áður en hún tók mig upp úr. Fimm ára. Strax byrjaður að dansa við tónlist Júdýjar Garland og Lizu Minelli sem snerust á fóninum. Matti bróðir hjálpaði mér að búa til þessa risastóru snjókarla. Það var svo kalt að þeir stóðu í heila viku, óskemmdir. Fimmtán ára - með fýlusvip við hliðina á mömmu og pabba. HjálmtýrE. Hjálmtýsson, Margrét Matthiasdóttir og Páll Óskar. Nei, þetta er ekki alvörukerling sem ég sef við öxlina á! Þarna er ég sautján ára á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Lundúnum. Sautján ára - i fyrstu og síðustu skauta- ferðinni á Tjörninni. Æ S K A N 4 7

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.