Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1918, Page 10

Skírnir - 01.08.1918, Page 10
200 Siðbót Lúthers [Skírnir' að kaupa >rómversku náðina« og töldu sig því hólpin. Munkur þessi hafði gert sér far um að fá skriftabörn sín til að treysta á náð guðs fyrir Jesúm Krist. Hér sá hann,. að annað var uppi á teningnum. Hann hneykslaðist á' þessu athæfi, einkum á því, hvernig það varð í fram- kvæmdinni. Hann vildi því ekki láta það óátalið. Hann athugaði málið og komst að þeirri niðurstöðu, að bezt væri að fá það rökrætt við hátíðahald það, sem fram át’ti að fara á allra heilagra messu í hallarkirkjunni í Witten- berg. Hann ritaði því athugasemdir um aflátssöluna í 95' greinum og festi þær á kirkjuhurðina daginn fyrir hátíð- ina. Bauðst hann til að verja þessar greinir sínar í rök- ræðum við Jóhann Tetzel. Munkur þessi var Mcirteinn Lúther. Til skýringar á þessu tiltæki hans er nauðsynlegt að segja drætti úr æfi- sögu hans til þessa tírna. Lútlier fæddist í Eisleben á 'Saxlandi 10. nóv. 1483- Var hann skírður daginn eftir. Sá dagur (11. nóv.) er í almanakinu kendur við dýrlinginti Martein biskup^ frá Tours. Var drengurinn skírður nafni hans. Faðir Lúthers var ráðvandur og ötull námugraftrarmaður og móðir hans einörð og guðrækin kona. Olu þau börn sín upp »í agar og umvöndun drottins«. — Lúther gekk í skóla í Mans- feld og átti þar við strangan aga að búa. Síðar var liann sendur í skóla í Eisenach. Þar varð hann að syngja á götum úti, til að fá mat fyrir. En sökum þess að hannj söng svo vel, tók kaupmannskona nokkur drenginn að sér. Átti hann góða daga á heimili hennar. — Árið 1501 fór hann í háskóla í Erfurt. Las hann fyrst lieimspeki og latnesk fornrit. — Á stúdentsárunum var liann talinn. ötull og glaðlyndur unglingur. Engu að síður var mikil’ trúaralvara ríkjandi hjá honum. Sagt er, að hann hafi iðulega spurt sjálfan sig, lavenær sér mundi auðnast að verða verulega góður og öðlast náð guðs fyrir v e r k sín- Átti hann oft í megnu sálarstríði. Að loknu undirbúnings- námi við háskólann ætlaði hann að lesa lögfræði eftir ósk. föður síns. — En hugarástand lians leiddi liann út á aðra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.