Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 17

Skírnir - 01.08.1918, Side 17
Skirnir] Siðbót Lnthers 207* Eeisarinn krafðist, að Lúther væri framseldur, en þjóð- höfðingjarnir þýzku heimtuðu, að hann væri yfirheyrður og kalladur til Worms í þeim tilgangi. Én keisarinn vildi ekki heyra það nefnt, að farið væri að rökræða málið við bannfærðan mann. — Að síðustu leyfði keisari þó, að Lúther væri kallaður. Atti að gera eina tilraun enn, til að fá hann til að afturkalla þær kenningar, sem gengu mest í berhögg við lærdóma kirkjunnar. — Keisari skrif- aði Lúther þvi bréf og sk’oraði á hann að koma til Worms og hét honum vernd sinni á ferðinni að heirnan og heim aftur. Lúther varð ótrauður við áskoruninni. Bjóst hann þó við öllu Það sýna þessi orð hans: »Beiti þeir ofbeldi, eins og búast má við, því þeir ætla sér ekki að læra af mér, þá verður að fela drotni málefnið« o. s frv. í Erfurt varð hann að nema staðar. Fólkið þyrptist saman,. til að sjá hetjuna. Hann prédikaði þar í klausturkirkjunni. Lagði hann út af orðum Krists: »Fríður sé með yður* (Jóh. 20). Útlistaði hann það, hvernig maðurinn ætti að verða sannkristinn og' öðlast sáluhjálpina. — A baráttu sína fyrir kristindóminn mintist hann ekki. Keisarinn vildi lielzt ekki, að Lúther kæmi til Worms. Gerði hann tvær óbeinar tilraunir, til að liindra komu hans þangað. En Lúther lét ekki blekkjast af þeim. Til Worms vildi hann fara. Var hann kominn í nánd við bæinn, þegar Spalatin vinur lians, hirðprestur Friðriks kjörfursta, sendi á móti honum og lét minna hann á örlög Jóhanns Húss. Þá mælti Lúther þessi alkunnu orð:' »Þó djöflarnir væru eins margir í Worms og þakplöturnar á húsunum, þá færi eg þangað«. — Og til Worms fór hann. För hans þangað var að því leyti eins konar sigurhróss- för, að hann hafði virðulégt fylgdarlið (sjálfboðalið) og hvervetna þyrptist fólk saman, til að heilsa honum og fagna. Sendiboða páfans gramdist þetta mjög, en fékk ekki við því gert. Fagnaðarlátum fólksins linti ekki, fyr en Lúther stóð frammi fyrir höfðingjunum á ríkisþinginu. Þar var hann einn síns liðs gagnvart höfðingjunum, senri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.