Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 26

Skírnir - 01.08.1918, Side 26
216 Siöbót Lúthers [Skirnir fengu trúfreM — þó takmarkað væri — nokkrum árum eftir dauða Lúthers. Lengra get eg eigi farið. Eg segi hér ekki frá deilum þeim og styrjöldum, sem síðar urðu milli kaþólskra og Lútherstrúarmanna. Eg verð einnig að sleppa skýringum á þvi, hvernig Lútherstrú breiddist út og hver áhrif það hafði, að kirkjuvaldið lenti í höndum þjóðhöfðingjanna í lútherskum löndum. Er það efni þó athugunarvert. En áður en eg lýk máli mínu, vil eg fara nokkrum orðum um siðbótarhöfundinn Lúther og starf hans, án þess þó að segja söguna upp aftur. Hún er orðin nógu löng. Eg gat þess áður, að Lúther hefði verið látinn heita eftir Marteini biskupi frá Tours. Biskup þessi dó árið 400 og var grafinn 11. nóv. Sagt er, að 2000 munkar hafi fylgt honum til grafar. Marteinn biskup var nafn- kendur fyrir siðavant líferni, ákafa í að verja hreina trú og örlæti við fátæka. — Er það einkennilegt, að dreng- urinn, sem hlaut nafn hans nær 11 öldum síðar, sýndi sömu eiginleikana í lífi sínu. Lúther ólst upp við strangan aga í heimahúsum og íi skólanum. Að því búnu tók við strangur klausturagi.. Lagði Lúther kapp á að fylgja siðareglum klaustursins. Því gat hann sagt, að liann liefði óefað verðskuldað- himnaríki fyrir klaustúrlifnað sinn, ef nokkur munkur hefði getað það. En verkhelgin fullnægði ekki trúarþörf hans. Sál lians fann að lokum frið í trúnni á miskunn guðs. Hann sá, að kirkjan lagði mesta áherzluna á verk- helgina og ytri siðina. Fylgdi því syndsamlegt líferni &■ ýmsa vegu. Gegn þessu reis hann. Hann boðaði trú:: traust á guði og liinu góða í lífinu. Hann boðaði frelsi: frelsi frá valdi syndarinnar, lögmálsins og kirkjunnar.. Og hann boðaði k æ r 1 e i k a: kærleika til guðs og manna.. I trúnni nálgast maðurinn guð og breytir samkvæmt hans. vilja — verður góður maður og andlega frjáls — og at kærleikanum til guðs kemur að sjálfsögðu elskan til með- bræðranna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.