Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1918, Page 27

Skírnir - 01.08.1918, Page 27
Skirnir] Si&bót Lúthtrs 21 r Fyrir þessum hugsjónum barðist hann. 0g hann barðist eins og hetja. Hann fann sinn eigin lífskraft fólg- inn í sínu andlega lífi, sem hann hafði öðlast í sálarstríði Bínu. Þetta andlega líf vildi hann varðveita og gera aðra menn hluttakandi í því. Hann var samvizku sinni trúr og þeim sannleika, sem rikti í sálu hans. Líkamlega lífið hikaði hann eigi við að leggja í hættu. Þetta sýndi liann glöggvast í förinni til Worms og heimferðinni frá Wartborg til Wittenberg. Hann neitaði því hvað eftir annað, að hann eða málsstaður hans væri varinn með vopnahaldi. Orðið var það vopn, sem liann treysti á. Og því vopni beitti hann betur en nokkur annar. I varnarritum sín- um beitti hann því vopni eins og hetja. Hann var sjálf- ur andlega frjáls og beitti því frelsi ótæpt i ritum sínum. Hann barðist fyrir bjargfastri sannfæringu sinni. Og hann hlífði eigi neinu, sem hann réðst á. Orð hans voru bitur og hittu markið. Hann játaði það sjálfur í Worms,. að hann hefði stundum verið alt of frekyrtur í garð ein- stakra manna; en hann afsakar ekki frekyrði sín um spillingu páfadómsins Hann var skapmaður, sem barðist í vígahug. Og vígið, sem henn réðst á, var svo öflugt,. að hann varð að beita því afli, sem guð hafði gefið hon- um. Óg hann skoðaði sig sem hermann guðs, sem ekki mætti draga af sér. I kennarastólnum og prédikunarstólnura dró hann heldur eigi af sér. En þar var bardagaaðfei'ð hans önn- ur. Þar leitaðist hann við að sannfæra áheyrendurna með snjöllum en hógværum orðum. Hann prédikaði þannig, að allir skildu. Og hann hreif þá, sem á hann hlýddu, »Hver sá, sem einu sinni hefir hlýtt á hann, hlyti að vera úr steini, ef hann vildi ekki hlýða á hann aftur og aft- ur«, sagði einn áheyrandinn um hann. Hann var leiðtogi fólksins í andlegum efnum. Það leit- aði ráða hjá honum og fekk þau. Hann miðlaði fátæk- um af litlum efnum. Fékk líka oft stuðning til þess hjá þeim, sem meira gátu, eins og t. d. Friðrik kjörfursti. Grundvöllur trúar hans og lifernis var guðs orð í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.