Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 51

Skírnir - 01.08.1918, Síða 51
'Skirnir] Gannar á Hliðarenda 241 síðustu sókn á hendur honum, þá er hún átti að fyrstu upptök. Hvorki drengskapur né hreysti í bróðurlegu íbandalagi við vizku hins mesta spekings fá afstýrt hefnd 'fyrir ilt verk1), meira að segja ekki vinátta og trygðir með tengdum við þá ætt og þann mann, er það bitnaði á. Hún dynur á þér alt fyrir það, að skapadómi, vís þér sem dauðinn, óviðráðanleg og óstöðvandi. Sú virðist meginhugsun sögu Gunnars á Hlíðarenda. IV. Eg bregð mér snöggvast frá Njálu og athuga Land- inámu. Merkilegt er, að hún telur bræður Gunnars, en nefnir ekki Kolskegg2), er ætla mætti, eftir Njálu, að mestar sagnir hefðu gengið af. Hauksbók er sett saman eftir landnámsbókum þeirra Sturlu Þórðarsonar og Styrmis fróða, og tekið það »úr hvárri«, sem önnur hafði »framar< (o: meira) en hin. Hauksbók og Melabók nefna bræður Gunnars, en ekki Sturlubók, það sem nú er til af henni. Þeir Styrmir fróði og Sturla Þórðarson vóru báðir hand- gengnir Snorra Sturlusyni, hafa að líkindum báðir dvalist hjá honum. Og geta má nærri, hvort þeir hafa ekki oft spjallað við hann um fornar sagnir og fræði. Hauksbók hlýtur því að hafa heimildir sínar frá mönnum nákunn- ugum Snorra. En hann ólst, sem kunnugt er, upp skamt frá Hlíðarenda, á einu mesta fræðisetri fslands í þá daga, Odda á Rangárvöllum. Práleitt hafa aðbir vitað betur deili á Gunnari og ætt hans en Oddaverjar. Ef Kol- skeggur hefir verið til, sætir því furðu, ef nafn hans hefir farið fram hjá hvort heldur Styrmi eða Sturlu eða báðum3), ') „The lesson it (o: Njála) teaches is of a Divine retrihution, and that evil brings its own reward ín spite of all that human wisdom, and coarage, even innocence, can do to oppose it“, cogir Gnðbrandar Yigfússon (Prolegomena, hls. xlii í Sturl. I. Oxf. 1878). J) Landn. 1900, hls. 109, 236 (Melabúk). 3) Að ætlun Finns Jónssonar erMelabók gerð cftir Sturluhók og hefir haft nafn bræðra Gunnara þaðan (Landn. Kh. 1900, hls. XXXV—XXXVI). 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.