Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 58

Skírnir - 01.08.1918, Síða 58
248 Chmnar & Hlíðarenda [Skírnir náttúrleg skýring falls hans og harma. Sveitungum hans leikur sumum öfund á ágæturn hans og orðstír. Honum hefnist því fyrir yfirburði sina. Sú er eðlileg skýring vígs hans og ógæfu. Það er hyggja mín, að einn hinn merkasti og göfgasti rithöfundur og snilliugur íslands haíi á þenna hátt að nokkru eytt og breytt brestum Gunnars og lagað hann til eftir hugsjónum annarrar menningar, trúar og tíðar. Hvers vii'ði er sá Gunnar, er Njála lýsir, oss nútíðar- mönnum? í ritgerð »Um drengskap« í »Skírni« mótmælir Guðm. Finnbogason þeirri skoðun, að naumast sé nokkur brú milli menningar vorrar í fornöld og anda nútíðarinnar. Hann bendir á, að eðli manna birtist ekki svo mjög í því, hvað þeir telja skyldu sína og hverjar séu hugsjónir þeirra, er breytist »með öldunum«, heldur í hlýðni þeirra við skyldur og hugsjónir. Hér sé bandið milli vor og forfeðra vorra. Eg held, að þettá sé laukrétt. Því skilj- um vér mannlýsingar í fornum skáldskap, að margt er líkt með oss og mönnum þeim, er þar eru leiddir oss fyrir hugskotssjónir. . Sömu tegundir manna, með sama svip og lit sem nú, lifa þar og berjast. Sömu skaplestir, ástríður og mannkostir heyja enn orustu á víðum velli frammi fyrir þingbeimi og í brjósti hvers manns og konu. Góður drengur, aðlaðandi snyrtimenni og ómannþýður einræningur voru líks eðlis þá og nú. Lesendur Njálu kannast við Gunnar af lífsreynslu sinni. Þeir unna hon- um, af því að í honum birtist holdgervi sumra mann- kosta, er þeim æ þykir gott að finna á lífsleiðinni. Kinck er fremur óhrifinn af Gunnari, kveður hann hetju fyrir börn oglítinn vitsmunamann (»hans intelligens var liten«). Hann verði altaf að leita ráða Njáls. En gjalda verður varhuga við að líta á slíkt með nútíðar- augum. Aður er vikið að þvi, að ráðleitanir og ráðlagn- ingar liafi vafalaust tíðkast meira í fornöld en nú Gunn- ar hefir ofurlitla tilhneiging til íhygli, — samkvæmt Njálu. — Hann hugleiðir nokkuð vígaferli sín, sem er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.