Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 86

Skírnir - 01.08.1918, Side 86
276 Ritfregnir [Skírnir Alfred J. Rávad: íslonzk húsgerðarlist, Islandsk Arki- tektnr. Kbh. 1918. Dansk-islandBk Samfnnds Smaskrifter Nr. 1. Höfundur bœklings þessa er danskur húsgerðarfrœ&ingur, sem lengi hefir dvalið f Ameríku og verlð hér hálft eða beilt ár hjá Thor Jensen útgerðarmanni, bróður sínum. Hann er einkennilegur maður, vel að sér í binni list, margfróður og mikill hugsjónamaður, mjer liggur við að segja, hugmyndaauðugt skáld. Haun hefir rit- að margt um Island, Færeyjar, Grænland og Vesturheimseyjarnar dönsku, sem eitt sinn voru, hólt því að vísu fastlega fram, að Dan- mörk ætti að halda Bem fastast < þessi lönd, en jafnframt sýna þeim allan sóma, því þau væru þýðingarmikil framtíðarlönd, sem mættu verða Danmörku til mikils sóma og stuðnings. Eru skoðanir hans ólíkar flestra annara, einkennilega frjálslyndar og víðsýnar í mörgúm greinum, þó sumstaðár sýnist mér fremur tala skáld en stjórnmálamaður, Má nefna sem dæmi, að hann hefir gert uppdrátt að höfuðstað á Grænlandi, sem vel mætti sæma myndar- legu kóngsrfki. I Reykjavík telur hann að götubreiddin megi ekki vera minni í aðalgötum eu 20—30 m. og að Öskjuhlíð væri hæfíleg þungamiðja fyrir bæinn, sem vaxi smámsaman suður yfir allan Fossvog og alt laud er nær liggur. Uppi á Öákjuhlíðarhæðinni vill hann að rísi upp stórar og sterklegar skrautbyggingar, sem guæfi eins og nokkurskonar Akropolis yfir framtíðarinnar stóra auðuga bæ, höfuðstað íslauds, sem verði í tölu fegurstu borganna í álf- unni. Það er enginn kotungabragur á slíkurn hugsjónum, enginn snefill af gömlu dönsku lítilsvirðingunni á landi voru og þjóð. Er það undarlegt tímanna tákn, að stórtækasti fjármálamaður vor og sá maðurinn, sem hugsar framtíð laudsins stærsta og glæsilegasta, skuli báðir vera Danir að ætt og uppruná og bræður í tilbót. Eg hefi sjaldan hlakkað meira til að sjá bók en þetta litla kver. Jeg hafði heyrt þe3S getið. Það var um vandasamt við- fangsefni, sem eg og aðrir hafa oft rætt um, nefniiega að hve miklu leyti væri auðið og hyggilegt, að halda gamla þjóðlega bæjastílnum á nýju húsunum, sem vér byggjum. Allir finna sárt til þess, að nýju steinhúsin standa flest langt að baki gömlu bæjanna frá list- arinnar sjónarmiði, ern aðfluttur varningur, sem ekki á hér alls- kostar vlð, hafa ekki samskouar rætur í landi voru og þjóðlífi og gömlu bæirnir, sem sprotnir voru upp úr íslenzka jarðveginum og margra alda reynslu. Jeg gat trúað höfundinum til þess flestum öðrum framar, að ryðja hér nýja braut. Kverið var mór hálfgerð vonbrigði að þvf leyti, að það var svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.