Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1918, Qupperneq 92

Skírnir - 01.08.1918, Qupperneq 92
:282 Ritfregnir. [Skírnir heitir ein bók um þaS tímabil. Og nú kemur hér önnur, sem heitir »Fra Islands Dæmringstid«, og merkir það nálega bið sama. En eg vil líkja því við vortíma. Það er eitthvað svo mikið af rosalegum vorblæ yfir öllu. Veturinn ríkir enn. En það er hafin óttaleg uppreisn gegn veldi hans, drepandi uppreisn. Klakinn verður að froðu og snjórinn að mauki. Það er þetta, sem gamla fólkið kallaði »vermisteir.inn« í jörðinni, sem eyðileggur veldi vetr- arins, þegar vorið kemur, þó að alt sýnist vera vetrarríki á yfir- borðinu. Og svo sendir forsjónin vorboðana. Guð einn veit hvaðan þeir koma. En þeir koma eitthvað sunnan úr uppsprettu sumars- ins hver eftir annan, og enginn ræður við. Þeir koma af því, að »fylling tímans« er komin, Um þessa vortíma og þessa vorboða er bókin, sem hór er um að ræða. Bók þessi er 4 fyrirlestrar, sem höfundur hennar, dr. Jón Helgason, biskup íslands, hólt sumarið 1916. Hann var þá prófes- sor hór við háskólann, og þá boð frá sambandi danskra lýðháskóla og landbúnaðarskóla um að koma til Danmerkur og halda þar fyrirlestra um íslenzkt efni á námskeiði einu miklu í Dalum. Valdi hann sér þá þetta hugðnæma efni. Og nú hefir Dansk-Islandsk Samfund gefið fyrirlestrana út i bókarformi. Höfundur grípur fyrst niður á miðri 18. öldinni og lýsir með fáum orðum, en mjög skarplega eymdarhag þjóðarinnar þá og rek- ur tildrög þessa hörmungarástands. Og svo snýr hann sór að fyrsta vorboðanum. Eggert Olafssyni, hrópandi röddinni á eyðimörkinni. Nálega engin mynd finst mór stahda í öllu meiri geisla»gloriu« en mynd Eggerts Ólafssonar, og höf. hefir meistaralega tekist að draga þessa mynd upp. Ef til vill er það fegursti og snjallasti kafli bók- arinnar. Það er einhver æfintýra móða yfir allri sögu Eggerts, sem höfundinum hefir tekist að ná, og það er ekki nema eins og fult samræmi í því, að hann skyldi hverfa af sjónarsviðinu, ekki eiginlega deyja, heldur bara hverfa, svo að menn ætluðu lengi vel ekki að trúa því, að hann væri t'arinn og kæmi ekki aftur. Þar með endar 1. kafli. Svo er næsti kafli um Skúla landfógeta. Hann er Jökulsáin, sem boðar vorið með því að spyrna fram heljarfjöllum af fönnum ■og klaka og þeyta öllu til sjávar. Þessi kafli er nálega allur um viðskifti hans við einokunarverzlunina. En það er eins og efnið verði ofmikið í einn fyrirlestur, bvo að þungi persónunnar fiunist .ekki fyllilega. Naumast verður það gefið höfundinum að sök. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.