Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1918, Page 100

Skírnir - 01.08.1918, Page 100
II Skýrslur og reikningar [Skírnir' II. Þá skýrði forseti frá bókaútgáfu fólagsius á þessu árl, sem yrði með minna móti sakir dýrtíðarinnar. III. Forseti las upp ársreikning og efnahagsreikning félagsins og hafði sá endurskoðandi, er viðstaddur var, skjalavörður Hannes Þorsteinsson, ekkert haft við þá að athuga. Ennfremur las forseti upp reikninga sjóðs Lehmanns-Filhés og afmælissjóðs hins ísl. Bók- mentafélags. Arsreikningur og efnahagsreikningur samþyktir í einu hljóði. Endurskoðandi félagsins, Hannes Þorsteinsson skjalav., hreyíði nokkrum munnlegum athugasemdum viðvíkjandi reikningunum og beindi þeirri áskorun til stjórnarinnar, að athuga útgáfukostnað Skírnis og hvort eigi væri unt að takmarka stærð ritsins að ein- hverju leyti. Einnig hreyfði hann því að æskilegt væri, að ritlaun væru jöfn fyrir allar bækur félagsius. IV. Forseti skýrði frá úrslitum stjórnarkosninga samkvæmt kjörbók félagsins. Forseti var kosinn dr. phil. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, og varaforseti dr. phil. Guðmundur Finnbogason prófessor. I fulltrúaráð voru endurkosuir: Matthías Þórðarson fornmenjavörður og dr. Guðm. Finnbogason, prófessor. V. Endurskoðendur fólagsins endurkosnir í einu hljóði: Hann- es Þorsteinsson skjalavörður og Klemens Jónsson fyrv. landritari. VI. Alþingismaður síra Sigurður Stefánsson hreyfði þeirri at- hugasemd að æskilegt væri, að félagið gæfi sem allra fyrst út reg- istur við Sýslumannaæfir og gerði tillögu í þá átt. Forseti gat þess, að stjórnin mundi hafa hug á að greiða fyrir því svo fljótt sem unt væri. VII. Fundarstjóri stóð því næst upp og beindi eftirfarandl orðum til fráfarandi forseta og félagsmanna í heild sinni: )>Það hefir viðgengist nú um hríð, að þakka stjórn Bókmenta- fólagsins úr mínum sporum fyrir liðið ár og lokið ársstarf. Það er sórstök ástæða til þess nú, er fyrsti forseti óskifta fó- lagsins lætur af stjórn þess. Fjórum sinnum hefir prófessor B. M. Ólsen verið kosinn for- seti fólagsins, tvisvar Reykjavíkurdeildarinnar og tvisvar fólags- ins óskifts. Margt hefir hann vitanlega unnið fólaginu gott og gagnlegt ásamt meðstjórnendum sínum. En tvent hefir sórstaklega fest sig í minni mínu: ViðreÍBn á fjárhag fólagsins og heimflutningur Hafnardeildarinnar. B. M. Ólsen sá það, að stjórn fólagsins, svo sem væntanlega-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.